Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

1:01:02
Jæja? Það er gaman.
1:01:03
Giftast honum.
1:01:05
Frábært!
En er hann ekki á mínum aldri?

1:01:10
Hann var kvæntur áður.
Dóttir hans veiktist og dó...

1:01:14
...og konan fór sömu leið.
1:01:21
Hann gerir mig brjálaðan!
1:01:23
Kemstu ekki við?
1:01:25
Hér er heimilisfang og símanúmer.
1:01:28
-Þitt?
-Gamla húsið er horfið.

1:01:32
Þótt þú getir það ekki núna
skaltu hringja einhvern tíma.

1:01:35
Kiyoko!
1:01:39
Ég þoli ekki meira!
1:01:43
-Ungfrú Hana?
-Þóttist vera hjólreiðakappi!

1:01:48
Ég var alltaf við brautina.
1:01:50
Já, að veðja!
1:01:51
Og skuldirnar hlóðust upp svo þú
gast ekki horfst í augu...

1:01:56
...við fjölskylduna svo þú flýðir
og faldir þig í pappakassa!

1:01:58
Já, fjandinn hafi það!
1:01:59
Þannig er þessi faðir þinn!
1:02:02
Hann getur veðjað, hann er heigull
með táfýlu og þolir ekki að drekka!

1:02:06
Hann tók konuna sína og dóttur
af lífi til að fá samúð!

1:02:10
Hann sagði að þú hefðir fengið
ólæknandi sjúkdóm!

1:02:13
Ég vorkenni þér innilega
að eiga svona föður!

1:02:18
Borgarðu mér svona?
1:02:21
Borga þér?
1:02:23
Heyrði ég rétt?
1:02:25
Og fyrst minnst er á skuldir
bíð ég enn eftir afganginum!

1:02:27
Skuld er hugtak sem þú
skilur ekki einu sinni!

1:02:30
Þú kannt það eitt
að leita í ruslatunnum!

1:02:33
Þú getur hleypt þér í skuldir
og búið til börn

1:02:36
en þú stendur þig víst ekki vel
við að ala þau upp, er það?

1:02:40
Og þú lætur eiginkonuna
um að borga skuldirnar.

1:02:43
Flýrð alltaf af hólmi
og gerir ekkert rétt!

1:02:46
Flóttinn er eina keppnin
sem þú hefur tekið þátt í!

1:02:49
Miyuki! Nú förum við!
1:02:55
Ungfrú Hana?

prev.
next.