Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

1:02:02
Hann getur veðjað, hann er heigull
með táfýlu og þolir ekki að drekka!

1:02:06
Hann tók konuna sína og dóttur
af lífi til að fá samúð!

1:02:10
Hann sagði að þú hefðir fengið
ólæknandi sjúkdóm!

1:02:13
Ég vorkenni þér innilega
að eiga svona föður!

1:02:18
Borgarðu mér svona?
1:02:21
Borga þér?
1:02:23
Heyrði ég rétt?
1:02:25
Og fyrst minnst er á skuldir
bíð ég enn eftir afganginum!

1:02:27
Skuld er hugtak sem þú
skilur ekki einu sinni!

1:02:30
Þú kannt það eitt
að leita í ruslatunnum!

1:02:33
Þú getur hleypt þér í skuldir
og búið til börn

1:02:36
en þú stendur þig víst ekki vel
við að ala þau upp, er það?

1:02:40
Og þú lætur eiginkonuna
um að borga skuldirnar.

1:02:43
Flýrð alltaf af hólmi
og gerir ekkert rétt!

1:02:46
Flóttinn er eina keppnin
sem þú hefur tekið þátt í!

1:02:49
Miyuki! Nú förum við!
1:02:55
Ungfrú Hana?
1:03:01
Honum líður víst betur.
1:03:04
Hefðirðu átt að segja þetta
fyrir framan hana?

1:03:10
Ef hún er dóttir hans
fyrirgefur hún honum.

1:03:16
Að geta talað opinskátt...
1:03:19
...er kjarni ástarinnar.
1:03:23
Þetta er kannski barnalegt.
1:03:27
Svo þú ert ástfangin af honum?
1:03:29
Enga vitleysu!
Ég er rauður djöfull.

1:03:33
-Hvað þá?
-Það er frábær saga.

1:03:37
Einu sinni var rauður djöfull
sem vildi vera vinur fólks.

1:03:43
En þar sem hann var djöfull
vildi enginn koma nálægt honum.

1:03:48
Vinur hans, blái djöfullinn,
fann ráð við því.

1:03:52
Hann gerði fólk hrætt svo rauð
djöfullinn gæti bjargað því.


prev.
next.