1:09:01
Þú yfirgafst barnið!
1:09:05
Ég get sannað það.
1:09:07
Ertu lögga?
1:09:10
Nei, ég er bara róni
sem átti leið hjá.
1:09:15
Ertu eitthvað ruglaður?
1:09:17
Ég er að verða brjálaður
út af öllu þessu!
1:09:20
Hvers vegna er barnið í fréttunum
og sagt að því hafi verið rænt?
1:09:25
Þeir kalla okkur barnsræningja!
1:09:28
Það var ekki ég..
Þetta er ekki mitt barn.
1:09:34
Hvað þá?
1:09:37
Svona, svona! Ekki gráta!
1:09:39
Hafðu það gott.
1:09:41
Vertu góð við hana.
1:09:42
Við sjáumst aftur
einhvern daginn.
1:09:46
Farðu aldrei aftur frá henni.
1:10:10
Síðasta dag ársins / hafa allar
skuldir lífsins / verið greiddar.
1:10:27
Sachiko rændi barninu
af sjúkrahúsinu.
1:10:32
Rændi hún barni
og yfirgaf það svo?
1:10:36
Þetta er líf manneskju!
1:10:38
Hún laug að mér!
1:10:41
Og nú er ástandið óviðráðanlegt.
1:10:45
Ég kem ekki nálægt þessu.
Farðu með barnið til lögreglunnar!
1:10:49
Hvað?
1:10:51
Láttu ekki eins og þér
komi þetta ekki við!
1:10:54
Viltu ekki skipta þér af því?
Þú ert maðurinn hennar!
1:10:58
Það er liðin tíð!
Ég er að taka mig á.