1:10:10
Síðasta dag ársins / hafa allar
skuldir lífsins / verið greiddar.
1:10:27
Sachiko rændi barninu
af sjúkrahúsinu.
1:10:32
Rændi hún barni
og yfirgaf það svo?
1:10:36
Þetta er líf manneskju!
1:10:38
Hún laug að mér!
1:10:41
Og nú er ástandið óviðráðanlegt.
1:10:45
Ég kem ekki nálægt þessu.
Farðu með barnið til lögreglunnar!
1:10:49
Hvað?
1:10:51
Láttu ekki eins og þér
komi þetta ekki við!
1:10:54
Viltu ekki skipta þér af því?
Þú ert maðurinn hennar!
1:10:58
Það er liðin tíð!
Ég er að taka mig á.
1:11:02
Sjáðu!
Ég vann 100,000 jen í lottóinu.
1:11:05
Gæfan snerist mér í vil!
1:11:10
Ég þekki mann eins og þig. Hann
fórnaði líka fjölskyldu sinni.
1:11:16
Nei, fjölskyldan sneri
baki við honum.
1:11:18
Ég er enginn ræfill!
1:11:25
Þetta var í tösku konunnar þinnar.
1:11:29
Veistu hvert hún hefur farið?
1:11:33
Hún sagðist vilja vera
hjá barninu sínu.
1:11:36
Hún ætlaði að sálga sér!
1:11:41
Við megum engan tíma missa!
1:11:42
Nei, hún ætlaði bara
að leita að barninu.
1:11:46
Hún er í öngum sínum.
Það merkir aðeins eitt!
1:11:50
En hvar á ég að leita?