:03:10
WONKA
Hnetubrak
:03:17
ÁFANGASTAÐUR: LONDON
ÁFANGASTAÐUR: NEW YORK
:03:20
ÁFANGASTAÐUR: KAÍRÓ
ÁFANGASTAÐUR: TÓKÍÓ
:04:17
Þetta er saga um ósköp
venjulegan lítinn strák
:04:21
sem heitir Kalli Bucket.
:04:24
Hann var ekki fljótari, sterkari
eõa klárari en önnur börn.
:04:31
Fjölskyldan hans var ekki rík,
voldug eõa vel tengd.
:04:35
Hún átti bara rétt til hnífs og skeiõar.
:04:40
Kalli Bucket var heppnasti
strákur í heimi.
:04:44
Hann bara vissi Þaõ ekki enn.