Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:04:17
Þetta er saga um ósköp
venjulegan lítinn strák

:04:21
sem heitir Kalli Bucket.
:04:24
Hann var ekki fljótari, sterkari
eõa klárari en önnur börn.

:04:31
Fjölskyldan hans var ekki rík,
voldug eõa vel tengd.

:04:35
Hún átti bara rétt til hnífs og skeiõar.
:04:40
Kalli Bucket var heppnasti
strákur í heimi.

:04:44
Hann bara vissi Þaõ ekki enn.
:05:03
-Kvöldiõ, Buckets.
-Kvöldiõ.

:05:05
Hæ, pabbi.
:05:08
Súpan er næstum tilbúin,
elskan.

:05:11
Ekki er neitt aukalega til
út í hana, elskan.

:05:15
Jæja, Þaõ passar ekkert
betur viõ kál en kál.

:05:22
Kalli,
:05:24
ég fann svolítiõ sem ég
held Þér muni líka.

:05:29
Pabbi Kalla vann í tannkrems-
verksmiõju í bænum.

:05:33
Hann vann langt fram eftir kvöldi
og launin voru hræõileg,

:05:37
en af og til fékk hann
óvænta uppbót.

:05:44
Nákvæmlega Þaõ sem mig vantaõi.
:05:47
Hvaõ er Þetta, Kalli?
:05:54
Pabbi fann Þetta,
einmitt hlutinn sem mig vantaõi.

:05:57
-Hvaõa hlutur var Þaõ?
-Höfuõ á Willy Wonka.


prev.
next.