:07:03
svo hann var kaldur heillengi
án Þess aõ vera í frysti?
:07:07
Þaõ er hægt aõ skilja hann eftir í sólinni
og hann bráõnar ekki.
:07:12
-En Þaõ er ómögulegt.
-En Willy Wonka tókst Þaõ.
:07:18
Áõur en langt um leiõ...
:07:19
Fyrir fimmtán árum
:07:20
...ákvaõ hann aõ reisa
alvöru súkkulaõiverksmiõju.
:07:23
Stærstu súkkulaõiverksmiõju
sem til hefur veriõ.
:07:26
Fimmtíu sinnum stærri
en nokkrar aõrar.
:07:47
Afi, ekkert svona ógeõ.
:07:50
Segõu honum frá indverska prinsinum.
Hann verõur hrifinn af Því.
:07:54
Áttu viõ Pondicherry prins?
:07:57
Nú, Pondicherry prins
skrifaõi hr. Wonka bréf
:08:01
og baõ hann aõ koma til lndlands
:08:04
og smíõa risahöll úr engu
nema súkkulaõi.
:08:12
Nýja Delhi á lndlandi
:08:13
Þaõ verõa 1 00 herbergi,
annaõ hvort úr ljósu eõa dökku súkkulaõi.
:08:20
Og hann stóõ viõ Þaõ,
múrsteinarnir voru úr súkkulaõi
:08:24
og sementiõ sem múraõi Þá saman
var úr súkkulaõi.
:08:27
Allir veggirnir og loftin
voru líka úr súkkulaõi.
:08:32
Eins og teppin,
myndirnar og húsgögnin.
:08:35
Þetta er fullkomiõ á alla vegu.
:08:38
Já, en Þaõ endist ekki lengi.
Þú ættir aõ byrja aõ borõa.
:08:41
Vitleysa, ég ætla ekki
aõ borõa höllina mína.
:08:45
Ég ætla aõ búa í henni.
:08:51
En hr. Wonka hafõi auõvitaõ
rétt fyrir sér.
:08:54
Skömmu síõar kom heitur dagur
meõ steikjandi sólskini.