Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:08:01
og baõ hann aõ koma til lndlands
:08:04
og smíõa risahöll úr engu
nema súkkulaõi.

:08:12
Nýja Delhi á lndlandi
:08:13
Þaõ verõa 1 00 herbergi,
annaõ hvort úr ljósu eõa dökku súkkulaõi.

:08:20
Og hann stóõ viõ Þaõ,
múrsteinarnir voru úr súkkulaõi

:08:24
og sementiõ sem múraõi Þá saman
var úr súkkulaõi.

:08:27
Allir veggirnir og loftin
voru líka úr súkkulaõi.

:08:32
Eins og teppin,
myndirnar og húsgögnin.

:08:35
Þetta er fullkomiõ á alla vegu.
:08:38
Já, en Þaõ endist ekki lengi.
Þú ættir aõ byrja aõ borõa.

:08:41
Vitleysa, ég ætla ekki
aõ borõa höllina mína.

:08:45
Ég ætla aõ búa í henni.
:08:51
En hr. Wonka hafõi auõvitaõ
rétt fyrir sér.

:08:54
Skömmu síõar kom heitur dagur
meõ steikjandi sólskini.

:09:33
Prinsinn sendi áríõandi símskeyti
og baõ um nýja höll,

:09:38
en Willy Wonka átti viõ sín eigin
vandamál aõ stríõa.

:09:43
Allir hinir súkkulaõigerõarmennirnir
voru öfundsjúkir út í hr. Wonka.

:09:48
Þeir fóru aõ senda njósnara
til aõ stela uppskriftunum hans.


prev.
next.