:10:10
LEYNlUPPSKRlFT
:10:19
Fickelgruber fór aõ framleiõa ís
sem bráõnaõi ekki.
:10:23
Prodnose setti tyggjó á markaõinn
sem alltaf var bragõ af.
:10:27
Svo fór Slugworth
aõ framleiõa sælgætisblöõrur
:10:30
sem hægt var aõ blása upp
í ótrúlegar stærõir.
:10:34
Stuldurinn varõ svo mikill
:10:36
aõ einn daginn, fyrirvaralaust,
:10:38
sagõi hr. Wonka öllu starfsfólkinu
aõ fara heim.
:10:43
Hann sagõist ætla aõ loka
súkkulaõigerõinni aõ eilífu.
:10:48
Ég er aõ loka súkkulaõigerõinni
aõ eilífu.
:10:52
Mér Þykir Þaõ leitt.
:11:09
En hún lokaõi ekki aõ eilífu.
Hún er opin núna.
:11:12
Já, stundum Þegar fullorõnir segja:
''aõ eilífu,'' meina Þeir: ''heillengi. ''
:11:17
Eins og: ''Mér finnst ég hafa borõaõ
kálsúpu aõ eilífu. ''
:11:20
-Svona, pabbi.
-Verksmiõjan lokaõi, Kalli.
:11:24
Og hún leit út fyrir
aõ verõa lokuõ aõ eilífu.
:11:28
Svo einn daginn sáum viõ reyk
koma úr strompunum.
:11:32
-Verksmiõjan var komin aftur í gang.
-Fékkstu vinnuna Þína aftur?
:11:37
Nei.
:11:39
Þaõ fékk enginn.
:11:44
En Þaõ hlýtur aõ vera fólk
aõ vinna Þar.
:11:46
Hugsaõu máliõ, Kalli.
Hefurõu séõ eina einustu manneskju
:11:49
fara inn í verksmiõjuna
eõa koma út úr henni?
:11:53
Nei. Hliõin eru alltaf lokuõ.
:11:56
Einmitt.
:11:58
En hver stjórnar Þá vélunum?