Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:11:09
En hún lokaõi ekki aõ eilífu.
Hún er opin núna.

:11:12
Já, stundum Þegar fullorõnir segja:
''aõ eilífu,'' meina Þeir: ''heillengi. ''

:11:17
Eins og: ''Mér finnst ég hafa borõaõ
kálsúpu aõ eilífu. ''

:11:20
-Svona, pabbi.
-Verksmiõjan lokaõi, Kalli.

:11:24
Og hún leit út fyrir
aõ verõa lokuõ aõ eilífu.

:11:28
Svo einn daginn sáum viõ reyk
koma úr strompunum.

:11:32
-Verksmiõjan var komin aftur í gang.
-Fékkstu vinnuna Þína aftur?

:11:37
Nei.
:11:39
Þaõ fékk enginn.
:11:44
En Þaõ hlýtur aõ vera fólk
aõ vinna Þar.

:11:46
Hugsaõu máliõ, Kalli.
Hefurõu séõ eina einustu manneskju

:11:49
fara inn í verksmiõjuna
eõa koma út úr henni?

:11:53
Nei. Hliõin eru alltaf lokuõ.
:11:56
Einmitt.
:11:58
En hver stjórnar Þá vélunum?
:12:00
-Þaõ veit enginn, Kalli.
-Þaõ er aldeilis ráõgáta.

:12:04
Hefur enginn spurt hr. Wonka?
:12:07
Þaõ sér hann enginn lengur.
Hann kemur aldrei út.

:12:11
Þaõ eina sem kemur Þaõan út
er sælgætiõ,

:12:15
innpakkaõ og merkt viõtakanda.
:12:18
Ég gæfi allt í heiminum fyrir aõ fara
Þangaõ inn einu sinni enn

:12:23
og sjá hvaõ hefur orõiõ
um Þessa ótrúlegu verksmiõju.

:12:28
En Þú gerir Þaõ ekki, Því Þú getur
Þaõ ekki. Þaõ getur Þaõ enginn.

:12:32
Þetta er ráõgáta
og verõur alltaf ráõgáta.

:12:36
Litla verksmiõjan Þín, Kalli,
er Þaõ næsta sem viõ komumst Því.

:12:42
Jæja, Kalli. Afi Þinn og amma
Þurfa aõ fá aõ sofa.

:12:48
-Góõa nótt, Georg afi.
-Góõa nótt, Kalli.

:12:50
-Góõa nótt.
-Stóll.

:12:53
Takk, vinur.
:12:56
Góõa nótt, afi Jói.

prev.
next.