Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:12:00
-Þaõ veit enginn, Kalli.
-Þaõ er aldeilis ráõgáta.

:12:04
Hefur enginn spurt hr. Wonka?
:12:07
Þaõ sér hann enginn lengur.
Hann kemur aldrei út.

:12:11
Þaõ eina sem kemur Þaõan út
er sælgætiõ,

:12:15
innpakkaõ og merkt viõtakanda.
:12:18
Ég gæfi allt í heiminum fyrir aõ fara
Þangaõ inn einu sinni enn

:12:23
og sjá hvaõ hefur orõiõ
um Þessa ótrúlegu verksmiõju.

:12:28
En Þú gerir Þaõ ekki, Því Þú getur
Þaõ ekki. Þaõ getur Þaõ enginn.

:12:32
Þetta er ráõgáta
og verõur alltaf ráõgáta.

:12:36
Litla verksmiõjan Þín, Kalli,
er Þaõ næsta sem viõ komumst Því.

:12:42
Jæja, Kalli. Afi Þinn og amma
Þurfa aõ fá aõ sofa.

:12:48
-Góõa nótt, Georg afi.
-Góõa nótt, Kalli.

:12:50
-Góõa nótt.
-Stóll.

:12:53
Takk, vinur.
:12:56
Góõa nótt, afi Jói.
:13:00
Góõa nótt, Georgína amma.
:13:01
Ekkert er ómögulegt, Kalli.
:13:21
-Góõa nótt.
-Góõa nótt, Kalli.

:13:23
Sofõu vel.
:13:35
Og einmitt Þessa nótt
fór hiõ ómögulega aõ gerast.


prev.
next.