Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:13:00
Góõa nótt, Georgína amma.
:13:01
Ekkert er ómögulegt, Kalli.
:13:21
-Góõa nótt.
-Góõa nótt, Kalli.

:13:23
Sofõu vel.
:13:35
Og einmitt Þessa nótt
fór hiõ ómögulega aõ gerast.

:14:39
Ágætu íbúar heims,
:14:41
ég, Willy Wonka,
:14:43
ætla aõ bjóõa fimm börnum
aõ heimsækja verksmiõjuna mína.

:14:47
Þar aõ auki fær eitt Þessarra
barna sérstök verõlaun

:14:51
sem eru stærri en nokkur
gæti ímyndaõ sér.

:14:55
Fimm gullmiõar hafa veriõ faldir
:14:57
undir venjulegum umbúõum
fimm venjulegra Wonka stanga.


prev.
next.