Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:18:08
Þrír dagar liõu og ekkert gekk.
Þetta var hræõilegt.

:18:11
Veruca mín varõ sárari meõ
hverjum deginum.

:18:13
Hvar er gullmiõinn minn?
:18:15
Ég vil gullmiõann minn.
:18:19
Nú, ég Þoldi ekki aõ sjá litlu
stúlkuna mína svona óánægõa.

:18:23
Ég sór aõ halda áfram aõ leita Þar til
ég gæti gefiõ henni Þaõ sem hún vildi.

:18:27
Og loksins fann ég handa henni miõa.
:18:31
SALTHNETUR
:18:56
Pabbi, mig langar í annan hest.
:19:01
Hún er enn verri en feiti strákurinn.
:19:03
Þetta var ekki sanngjarnt.
Hún fann miõann ekki sjálf.

:19:07
Engar áhyggjur, Kalli.
Maõurinn spillir dóttur sinni.

:19:12
Og ekkert gott hefst af Því
aõ spilla barni svona.

:19:20
Kalli, okkur mömmu datt í hug
:19:24
aõ Þú vildir opna afmælisgjöfina
Þína í kvöld.

:19:33
Gjörõu svo vel.
:19:40
WONKA ljúffeng pískuõ
súkkulaõipúõagleõi

:19:46
Kannski ég ætti aõ bíõa
Þar til á morgun.

:19:48
-Ég held nú síõur.
-Pabbi.

:19:50
Viõ erum 381 . árs gömul samanlagt.
Viõ bíõum ekki.


prev.
next.