Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:22:00
Þetta eru nokkrir Þeirra 263. verõlauna-
gripa sem Violet mín hefur unniõ.

:22:06
Ég tygg aõallega tyggjó
en Þegar ég heyrõi um Þessa miõa

:22:09
hætti ég í tyggjóinu,
og fór í súkkulaõiõ.

:22:11
Hún er ákveõin ung kona.
Ég veit ekki hvaõan Þetta kemur.

:22:17
Ég er heimsmeistari í tyggjótuggi
unglinga.

:22:19
Þetta tyggjó sem ég er meõ núna,
:22:21
hefur veriõ uppi í mér í Þrjá heila mánuõi.
Þaõ er met.

:22:25
Ég hef auõvitaõ unniõ ýmislegt,
aõallega fyrir sprota.

:22:30
Svo segir aõ einn krakki fái sérstök
verõlaun, betri en öll hin.

:22:34
Mér er sama hver hin fjögur eru.
Sá krakki verõur ég.

:22:38
Segõu Þeim af hverju, Violet.
:22:40
Af Því ég er sigurvegari.
:22:42
En hræõileg stelpa.
:22:44
Fyrirlitleg.
:22:46
Þú veist ekki hvaõ viõ erum
aõ tala um.

:22:50
Drekaflugur?
:22:52
En bíõiõ, Þetta var aõ berast.
:22:53
Drengur aõ nafni Mike Teavee
hefur fundiõ fjórõa miõann.

:23:01
Denver í Kólóradó
:23:10
Þaõ eina sem Þurfti var aõ
rekja framleiõsludaginn,

:23:13
reikna veõriõ inn í og afleiõa svo
frá Nikkei vísitölunni.

:23:17
Fábjáni gæti reiknaõ Þaõ út.
:23:20
Yfirleitt veit ég ekki
um hvaõ hann er aõ tala.

:23:22
Þessir krakkar í dag,
meõ alla tæknina. . .

:23:25
Deyõu! Deyõu! Deyõu!
:23:29
Þau eru ekki börn svo lengi.
:23:36
Í lokin Þurfti ég bara aõ
kaupa eina stöng.

:23:39
-Og hvernig bragõaõist hún?
-Ég veit Þaõ ekki.

:23:42
Mér finnst súkkulaõi ógeõ.
:23:43
Gott aõ Þú ferõ Þá í súkkulaõigerõ,
vanÞakkláta litla. . .

:23:57
Spurningin er Þá,
hver finnur síõasta gull... ?


prev.
next.