:24:06
-Pabbi?
-Já, Kalli?
:24:08
Af hverju ertu ekki í vinnunni?
:24:11
Tannkremsverksmiõjan ákvaõ
aõ gefa mér svolítinn frítíma.
:24:16
Eins og sumarfrí?
:24:17
Einmitt.
Eitthvaõ í Þá áttina.
:24:23
Reyndar var Þetta alls
ekki sumarfrí.
:24:28
Aukning á sælgætissölu
leiddi til meiri tannskemmda,
:24:32
sem leiddi til aukinnar
tannkremssölu.
:24:39
Og tannkremsverksmiõjan ákvaõ
aõ uppfæra tækjakostinn fyrir gróõann
:24:44
og lagõi niõur vinnuna
hans hr. Bucket.
:24:52
Viõ rétt náõum endum saman áõur.
:24:55
Þú finnur aõra vinnu.
:24:57
Þangaõ til. . . Ja, ég verõ bara
aõ Þynna súpuna meira.
:25:02
Engar áhyggjur, hr. Bucket,
heppnin snýst okkur í vil.
:25:06
Ég veit Þaõ.
:25:12
Kalli.
:25:29
Leyniforõinn minn.
:25:34
Viõ tveir ætlum aõ reyna
einu sinni enn
:25:37
aõ fá síõasta miõann.
:25:40
Viltu örugglega eyõa
peningunum Þínum í Þaõ?
:25:43
Auõvitaõ er ég viss.
Hérna.
:25:47
Hlauptu niõur í næstu búõ
:25:49
og kauptu fyrstu Wonka stöngina
sem Þú sérõ.
:25:53
Komdu beint aftur meõ hana
og viõ opnum hana saman.