:37:01
Þaõ Þolir ekki kulda.
:37:04
Hvaõa starfsfólk er Þaõ?
:37:05
Þaõ kemur í ljós.
Jæja. . .
:37:11
Hr. Wonka,
ég heiti Violet Beauregarde.
:37:16
-Sama er mér.
-Þér ætti ekki aõ vera Þaõ.
:37:18
Af Því ég ætla aõ vinna
serstöku verõlaunin í lokin.
:37:21
Ja, Þú virõist sjálfsörugg,
og sjálfsöryggi er mikilvægt.
:37:26
Ég heiti Veruca Salt.
Gleõur mig aõ kynnast Þér.
:37:30
Ég hélt aõ verruca væri
eins konar varta
:37:32
sem maõur fær á fótinn.
:37:36
Ég heiti Ágúst Gloop.
Ég elska súkkulaõiõ Þitt.
:37:40
Ég sé Þaõ. Ég líka.
:37:43
Ég bjóst ekki viõ aõ eiga svona
mikiõ sameiginlegt.
:37:50
Þú. Þú ert Mike Teavee.
:37:53
Litli skrattinn sem reiknaõi
kerfiõ út.
:37:57
Og Þú. Ja, Þú ert bara heppinn
aõ vera hér, er Þaõ ekki?
:38:02
Og Þiõ hin hljótiõ aõ vera. . .
:38:11
-Foreldrarnir.
-Já.
:38:14
Mömmur og pabbar.
:38:17
Pabbi?
:38:21
Pabbi?
:38:29
Jæja Þá.
Drífum okkur af staõ.
:38:41
-Langar Þig í súkkulaõi?
-Já.
:38:43
Þá hefõuõ Þú átt aõ
koma meõ Þaõ.
:38:48
-Viõ skulum vera vinir.
-Bestu vinir.