:44:19
Ég fór til Lúmpalands í leit
aõ framandi bragõi í sælgæti.
:44:27
Í staõinn
:44:28
fann ég Úmpalúmpana.
:44:38
Þeir bjuggu í tréhúsum til aõ komast
undan skepnunum illu á jörõinni.
:44:46
Úmpalúmparnir borõuõu ekkert
nema grænar lirfur, sem voru viõbjóõur.
:44:52
Úmpalúmparnir leituõu
aõ hlutum
:44:54
til aõ blanda viõ lirfurnar
til aõ bæta bragõiõ:
:44:57
Rauõar bjöllur,
börkur af bong-bong tré.
:45:00
allt var Þetta ógeõslegt,
:45:02
en ekki alveg jafn
ógeõslegt og lirfurnar.
:45:35
En maturinn sem Þá langaõi
mest í var kakóbaunin.
:45:43
Úmpalúmpi taldist heppinn aõ finna
3-4 kakóbaunir á ári.
:45:47
En hvaõ Þá langaõi alla í Þær.
:45:50
Þeir hugsuõu ekki um neitt
nema kakóbaunir.
:45:58
Súkkulaõi er búiõ til úr kakóbaunum,
svo ég sagõi höfõingjanum: