:45:00
allt var Þetta ógeõslegt,
:45:02
en ekki alveg jafn
ógeõslegt og lirfurnar.
:45:35
En maturinn sem Þá langaõi
mest í var kakóbaunin.
:45:43
Úmpalúmpi taldist heppinn aõ finna
3-4 kakóbaunir á ári.
:45:47
En hvaõ Þá langaõi alla í Þær.
:45:50
Þeir hugsuõu ekki um neitt
nema kakóbaunir.
:45:58
Súkkulaõi er búiõ til úr kakóbaunum,
svo ég sagõi höfõingjanum:
:46:03
Komiõ og búiõ í verksmiõjunni minni.
:46:05
Þá fáiõ Þiõ allar Þær
kakóbaunir sem Þiõ viljiõ!
:46:08
Ég skal m.a.s. borga ykkur laun
í kakóbaunum!
:46:22
Þeir eru framúrskarandi
vinnumenn.
:46:25
En ég verõ aõ vara ykkur viõ,
Þeir eru hrekkjóttir.
:46:28
Alltaf aõ grínast.
:46:30
Ágúst, barniõ mitt,
Þú ert ekki aõ hegõa Þér vel!
:46:36
Hey, litli drengur.
:46:38
Mennskar hendur mega ekki
snerta súkkulaõiõ.
:46:47
Hann drukknar.
:46:50
Hann kann ekki aõ synda.
:46:52
Bjargiõ honum!
:46:54
Ágúst! Nei!