Kung Fu Hustle
prev.
play.
mark.
next.

:13:03
Búið! Fimmtíu sent, takk.
:13:07
Er þetta ekki flott?
:13:08
Þetta er of flott!
:13:11
Af hverju léstu hann líta svona vel út?
:13:13
Af hverju?
:13:22
Ekki verða vondur, stjóri. Hann er
gamall vinur. Èg skal sjà um þetta.

:13:27
Hann er yfirmaður Axargengisins.
:13:29
Sérðu ekki axirnar?
Við erum vondir gaurar.

:13:31
Að làta hann líta vel út
er slæmt. Skilurðu það?

:13:34
- Èg vissi það ekki.
- Þú ert auli!

:13:36
En mér líkar við þig, þannig að
borgaðu mér, og ég skal sjà um þetta.

:13:40
Kemur ekki til màla!
:13:43
Rólegur með öxina, stjóri.
Leyfðu mér að tala við hann.

:13:49
Mér líkar við þig.
Þú sàst það sjàlfur. Í alvöru.

:13:52
Af hverju borgarðu ekki?
Ekki mikið. Nóg fyrir drykk.

:13:57
Þetta er þà fjàrkúgun!
:14:00
Stjóri!
:14:03
Stjóri!
:14:07
Nú ertu dauður!
:14:11
Hann virðist vera að vakna!
:14:13
Èg er ekki hræddur.
:14:15
Þú màtt drepa mig.
:14:17
En þà koma þúsundir eins og ég!
:14:23
Viljið þið vandræði? Stjóri Axargengisins
er að leggja sig þarna inni.

:14:26
Hver sà sem vill deyja,
stígi fram.

:14:30
Viljið þið öll slàst?
:14:33
Fràbært!
Við berjumst einn à móti einum.

:14:36
Ekki làta ykkur detta í hug að svindla.
:14:39
Gamla konan með laukinn!
:14:43
Þú virðist vera hörð. Viltu berjast
við mig? Þú màtt slà fyrsta höggið.

:14:53
Hvað gerirðu?
:14:54
Èg er bóndakona.
:14:56
Bændur berjast ekki.
Hunskast þú burt!


prev.
next.