Kung Fu Hustle
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
Stjóri!
:14:03
Stjóri!
:14:07
Nú ertu dauður!
:14:11
Hann virðist vera að vakna!
:14:13
Èg er ekki hræddur.
:14:15
Þú màtt drepa mig.
:14:17
En þà koma þúsundir eins og ég!
:14:23
Viljið þið vandræði? Stjóri Axargengisins
er að leggja sig þarna inni.

:14:26
Hver sà sem vill deyja,
stígi fram.

:14:30
Viljið þið öll slàst?
:14:33
Fràbært!
Við berjumst einn à móti einum.

:14:36
Ekki làta ykkur detta í hug að svindla.
:14:39
Gamla konan með laukinn!
:14:43
Þú virðist vera hörð. Viltu berjast
við mig? Þú màtt slà fyrsta höggið.

:14:53
Hvað gerirðu?
:14:54
Èg er bóndakona.
:14:56
Bændur berjast ekki.
Hunskast þú burt!

:15:00
Hann er bilaður!
:15:01
Ertu að uppnefna mig?
:15:03
Þú ert heppin að vera kona.
:15:06
Litli! Jà, þú! Ef þú ert lítill
svararðu ekki í sömu mynt.

:15:14
Hvað sagði ég um að svindla?
:15:18
Sestu aftur niður!
:15:22
Þú! Uglan með gleraugun.
Þú virðist grimmur.

:15:28
Nei, ekki þú. Èg meina...
:15:31
Þú!
:15:32
Stràksi, við skulum berjast!
:15:37
Allt í lagi!
:15:39
Ekkert einn à móti einum í dag.
:15:42
Þið eruð öll aumingjar!
:15:47
Hann reyndi að fjàrkúga mig.
:15:50
Feita kerling,
ræður þú ekki öllu hér?

:15:53
Feita kerling, hvað!
:15:55
Èg er í Axargenginu!
:15:57
Axargengið, kjaftæði!
:15:58
Stjóri!
:15:59
Stjóri, kjaftæði!

prev.
next.