Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:02:04
Metnaðarlöngun mannsins
er svo fáránleg og órökræn.

:02:09
Ef að undirstaða
tilveru okkar væri sorgleg,

:02:12
væru mín leikrit arðbærari en þín,
:02:15
því að mínar sögur næðu dýpra
inn í sál mannsins.

:02:19
En það er einmitt af því að sorgarleikir hitta á
hinn sára lífskjarna

:02:25
að fólk streymir á skopleikina mína,
sér til undankomu.

:02:29
Sorgarleikir ögra.
Skopleikir eru undankoma.

:02:32
Um hvað snúast þessar umræður?
:02:35
Hvort raunveruleikinn sé dýpri í skopleikjum
eða sorgarleikjum? Hver getur dæmt slíkt?

:02:41
Nú segi ég ykkur sögu og þið ákveðið
hvort hún sé efni í skopleik eða sorgarleik.

:02:45
Þetta kom fyrir fólk sem ég þekki.
:02:47
Kvöldverðarboð. Húsráðendur eru að
reyna að ganga í augun á gestunum.

:02:51
Dyrabjallan hringir og manneskja,
sem ekki er von á, birtist óvænt.

:02:55
- Maður eða kona?
- Kona. Ég gef ykkur smáatriðin

:02:58
og þið segið til, grín eða sorgarleikur.
:03:01
Gesturinn kemur inn og allir eru
undrandi, einkum gestgjafinn.

:03:05
Kemur í ljós að hún er í vanda stödd...
:03:08
Heyrðu, þetta er dálítið fyndið.
:03:10
Hún treður sér inn, óvænt,
meðan þau eru að borða.

:03:14
Þetta gætið orðið
að góðum, rómantískum grínleik.

:03:17
- Þú sérð heiminn kómískt.
- Þú kemur ekki auga á sorgina á bak við.

:03:21
Flækjuna, sem er gefin í skyn.
Nei, ég sé heildina allt öðruvísi.

:03:26
Ég sé einmana veru -
:03:29
konu, sem ef til vill
var að koma með strætó.

:03:32
Hún er með ferðatösku. Kannski er
hún óróleg, að leita að heimilisfangi.


prev.
next.