:01:50
Kjarni tilverunnar er ekki skoplegur.
:01:52
Hann er sorglegur.
:01:54
Það er ekkert skoplegt viðskelfilegar staðreyndir mannlegs lífs.
:01:59
Ég er ósammála. Heimspekingar kalla þettaabsúrd, því á endanum er bara hægt að hlæja.
:02:04
Metnaðarlöngun mannsinser svo fáránleg og órökræn.
:02:09
Ef að undirstaðatilveru okkar væri sorgleg,
:02:12
væru mín leikrit arðbærari en þín,
:02:15
því að mínar sögur næðu dýprainn í sál mannsins.
:02:19
En það er einmitt af því að sorgarleikir hitta áhinn sára lífskjarna
:02:25
að fólk streymir á skopleikina mína,sér til undankomu.
:02:29
Sorgarleikir ögra.Skopleikir eru undankoma.
:02:32
Um hvað snúast þessar umræður?
:02:35
Hvort raunveruleikinn sé dýpri í skopleikjumeða sorgarleikjum? Hver getur dæmt slíkt?
:02:41
Nú segi ég ykkur sögu og þið ákveðiðhvort hún sé efni í skopleik eða sorgarleik.
:02:45
Þetta kom fyrir fólk sem ég þekki.
:02:47
Kvöldverðarboð. Húsráðendur eru aðreyna að ganga í augun á gestunum.
:02:51
Dyrabjallan hringir og manneskja,sem ekki er von á, birtist óvænt.
:02:55
- Maður eða kona?- Kona. Ég gef ykkur smáatriðin
:02:58
og þið segið til, grín eða sorgarleikur.
prev.