PG-13
Early 2005
Moderate Acceptance
– Directed by Woody Allen
– More Scoop Match Point Anything Else Hollywood Ending The Curse of the Jade Scorpion
– Language
Български
Česky
Dansk
English
Español
Suomi
Français
Íslenska
Nederlands
Norsk
Português
Srpski
Svenska
|
Melinda and Melinda
Melinda and Melinda is a 2004 film written and directed by Woody Allen. The film is set in Allen's favorite location, Manhattan, and stars Radha Mitchell as the protagonist Melinda, in two story lines, one comic, one tragic. The film received a "rotten" [1] rating from film-review website Rotten Tomatoes and was a flop in North American theaters, with ticket sales were below four million dollars [2]. However, reviews on the film's release were not all poor, with some critics, particularly in the British press, hailing a return to form from Allen. As was usually the case with Allen's later films it did better outside the U.S. and Canada, and its worldwide gross was $20.1 million. [3]
» more
ICELANDIC
Melinda and Melinda
:01:50 Kjarni tilverunnar er ekki skoplegur.
:01:52 Hann er sorglegur.
:01:54 Það er ekkert skoplegt við
skelfilegar staðreyndir mannlegs lífs.
:01:59 Ég er ósammála. Heimspekingar kalla þetta
absúrd, því á endanum er bara hægt að hlæja.
:02:04 Metnaðarlöngun mannsins
er svo fáránleg og órökræn.
:02:09 Ef að undirstaða
tilveru okkar væri sorgleg,
:02:12 væru mín leikrit arðbærari en þín,
:02:15 því að mínar sögur næðu dýpra
inn í sál mannsins.
:02:19 En það er einmitt af því að sorgarleikir hitta á
hinn sára lífskjarna
:02:25 að fólk streymir á skopleikina mína,
sér til undankomu.
:02:29 Sorgarleikir ögra.
Skopleikir eru undankoma.
:02:32 Um hvað snúast þessar umræður?
:02:35 Hvort raunveruleikinn sé dýpri í skopleikjum
eða sorgarleikjum? Hver getur dæmt slíkt?
:02:41 Nú segi ég ykkur sögu og þið ákveðið
hvort hún sé efni í skopleik eða sorgarleik.
:02:45 Þetta kom fyrir fólk sem ég þekki.
:02:47 Kvöldverðarboð. Húsráðendur eru að
reyna að ganga í augun á gestunum.
:02:51 Dyrabjallan hringir og manneskja,
sem ekki er von á, birtist óvænt.
:02:55 - Maður eða kona?
- Kona. Ég gef ykkur smáatriðin
:02:58 og þið segið til, grín eða sorgarleikur.
|