Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:14:05
Þið funduð mig ekki af því ég var veik.
:14:09
Ég mæli ekki með ríkisreknum
geðsjúkrahúsum,

:14:15
sérstaklega ekki því sem ég var á
í Miðvesturríkjunum.

:14:19
Ég er orðlaus.
:14:21
Er í lagi með þig? Ég meina...
:14:23
Ég er á batavegi.
:14:26
Ég er ennþá dálítið viðkvæm
þegar allt dynur yfir,

:14:30
en ég styrkist dag frá degi.
:14:33
Þér er velkomið að vera hér
eins lengi og þú vilt.

:14:41
- Svona. Hvað verður hún lengi?
- Af hverju?

:14:44
Systir mín kemur á
þakkargjörðarhátíðina.

:14:47
- Það er nú dálítið þangað til.
- Ég segi bara svona.

:14:50
- Hún er að reyna að komast aftur á skrið.
- Hún er sjálfri sér verst.

:14:55
- Þú veist ekki um smáatriðin.
- Hvaða smáatriði?

:14:58
Hún var gift lækni.
Hún átti tvö börn.

:15:01
Hvað var hún þá að leika sér með...
Hvað var hann?

:15:04
Hann var ljósmyndari.
:15:06
Melinda.
:15:07
Þetta er rétt hjá Lee. Ég er sjálf
ábyrg fyrir mínum þrengingum.

:15:11
Við höfum öll verið að drekka
og erum þreytt.

:15:15
Nei, þetta er rétt.
:15:18
Ég var gift manni sem elskaði mig
og gaf mér tvö yndisleg börn.

:15:22
Það að ég fæ ekki að sjá þau
er bara merki um

:15:26
minn veikleika og styrk mannsins míns.
:15:29
Nei. Það er ógeðslegt hvað hann hafði
mikil áhrif á dómarann.

:15:33
Ekki sama hvern maður þekkir.
:15:35
Ég kallaði þetta yfir mig
af því mér leiddist.

:15:41
Mér leiddust ekki börnin mín.
:15:45
Guð, þau voru ljósið í lífi mínu.
:15:48
En mér leiddist að vera læknisfrú,
:15:52
alveg eins og mömmu leiddist
að vera læknisfrú.

:15:55
Eins og Frú Bovary.
Samt var mjög fallegt í St Louis.


prev.
next.