Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:13:03
Og þú sagðir að þið hefðuð nóg pláss.
:13:06
Okkur fannst furðulegt að þú komst
aldrei. Við höfðum allt tilbúið.

:13:13
Ég bið afsökunar. Ég var í
ruglaðri niðursveiflu.

:13:17
Ég hafði áhyggjur.
Lee komst ekki í samband við þig.

:13:21
Ég vissi ekki að þú notaðir önnur nöfn.
:13:24
Hvað gerðist?
Ég hélt að það versta væri búið.

:13:27
- Má ég vera hreinskilin?
- Að sjálfsögðu.

:13:34
Ég reyndi að fyrirfara mér.
:13:37
Ég trúi þér ekki.
:13:40
Jú, og þetta var engin hálfkáks tilraun.
:13:43
Það var ekki hróp á hjálp.
:13:46
Því þá? Ég hélt að allt væri yfirstaðið
og þú værir búin að jafna þig.

:13:51
Af því að ég skrifaði þér það,
og suma daga fannst mér það sannarlega.

:13:57
En á endanum gat ég hreinlega ekki
tekið meiru.

:14:05
Þið funduð mig ekki af því ég var veik.
:14:09
Ég mæli ekki með ríkisreknum
geðsjúkrahúsum,

:14:15
sérstaklega ekki því sem ég var á
í Miðvesturríkjunum.

:14:19
Ég er orðlaus.
:14:21
Er í lagi með þig? Ég meina...
:14:23
Ég er á batavegi.
:14:26
Ég er ennþá dálítið viðkvæm
þegar allt dynur yfir,

:14:30
en ég styrkist dag frá degi.
:14:33
Þér er velkomið að vera hér
eins lengi og þú vilt.

:14:41
- Svona. Hvað verður hún lengi?
- Af hverju?

:14:44
Systir mín kemur á
þakkargjörðarhátíðina.

:14:47
- Það er nú dálítið þangað til.
- Ég segi bara svona.

:14:50
- Hún er að reyna að komast aftur á skrið.
- Hún er sjálfri sér verst.

:14:55
- Þú veist ekki um smáatriðin.
- Hvaða smáatriði?

:14:58
Hún var gift lækni.
Hún átti tvö börn.


prev.
next.