:12:00
-Ættum við að kalla á lækni?
- Ég þarf eitthvað til að róa taugarnar.
:12:05
- Áttu heima hérna í húsinu?
- Ég hef búið hér í mánuð.
:12:08
- Einhver ætti að hringja á lækni.
- Varlega
:12:11
- Ég er að fara að gubba.
- Það væri það besta.
:12:14
Nei, ekki á gólfteppið.
Farðu inn á bað.
:12:17
Ég finn reykjarlykt. Finnið þið reykjarlykt?
:12:20
Guð. Gaddborrinn frá Chíle
með límónusallanum.
:12:25
Ættirðu að vera að taka þessar pillur?
Þú borðaðir ekkert.
:12:31
Annars sef ég ekki.
:12:34
Cassie hefur fitnað,
en ég myndi ekki segja það við hana.
:12:38
- Cassie er ófrísk.
- Aftur?
:12:41
Þau sverja að það verði ekki
fleiri en þrjú.
:12:44
Mér fannst tvö alveg passlega mikið.
:12:47
- Heyrt nokkuð?
- Nei, ekki orð. Ekki neitt.
:12:53
Ekki hafa áhyggjur, en ég ætla
að vera hér áfram. Bara í smátíma.
:12:57
Ég þarf bara að finna mér stað,
hreiðra um mig og byrja upp á nýtt.
:13:03
Og þú sagðir að þið hefðuð nóg pláss.
:13:06
Okkur fannst furðulegt að þú komst
aldrei. Við höfðum allt tilbúið.
:13:13
Ég bið afsökunar. Ég var í
ruglaðri niðursveiflu.
:13:17
Ég hafði áhyggjur.
Lee komst ekki í samband við þig.
:13:21
Ég vissi ekki að þú notaðir önnur nöfn.
:13:24
Hvað gerðist?
Ég hélt að það versta væri búið.
:13:27
- Má ég vera hreinskilin?
- Að sjálfsögðu.
:13:34
Ég reyndi að fyrirfara mér.
:13:37
Ég trúi þér ekki.
:13:40
Jú, og þetta var engin hálfkáks tilraun.
:13:43
Það var ekki hróp á hjálp.
:13:46
Því þá? Ég hélt að allt væri yfirstaðið
og þú værir búin að jafna þig.
:13:51
Af því að ég skrifaði þér það,
og suma daga fannst mér það sannarlega.
:13:57
En á endanum gat ég hreinlega ekki
tekið meiru.