Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:46:05
- Yndislegur árstími. Það er svo fallegt.
- Fínt þegar það er svona bjart.

:46:10
Það er svo sexí, ekki satt?
:46:13
- Ertu að verða bílveikur?
- Af hverju? Er ég orðinn grænn í framan?

:46:17
Þetta gengur vel.
Sjáðu hvað hún er hamingjusöm.

:46:21
Ég vildi að við hefðum efni á húsi í
Hamptons. Allir sem eru eitthvað eru þar.

:46:26
En ef þú ert enginn, er ekkert gaman að vera
með einhverjum sem er eitthvað.

:46:31
Er hann ekki sjarmerandi?
Og svo sætur.

:46:34
Ef maður vill fullkomleika.
:46:36
Ekki vera svona púkalegur.
:46:38
Ég ætla að reyna að koma hingað oftar.
:46:42
- Vá, það er svo stórt.
- Takk.

:46:45
Og það er hreint. Fín aðstaða
til að bjóða gestum, sem er svo gaman.

:46:49
- Guð, Hobie, er þetta ekki flott?
- Jú, sérstaklega rampurinn.

:46:52
Það er fyrir hjólastóla.
Það er mikilvægt.

:46:56
- Gerið þið svo vel. Gangið inn.
- Takk.

:47:02
Þetta er flott fyrir þolleikfimi.
Viltu prófa, Hobie?

:47:06
Hvernig heldurðu þér í forminu?
:47:08
Spila flóaspil.
Og tek stöku sinnum kvíðaköst.

:47:11
- Prófaðu það, Hobie. Sýndu kurteisi.
- Síðan hvenær er ég kurteis?

:47:16
- Hvað er þetta? Er það svín?
- Ég veit það ekki.

:47:19
Greg, skaustu þetta?
:47:22
Ég skaut þetta raunar allt.
:47:24
Ég fer til Afríku tvisvar á ári.
Það er alveg stórkostlegt.

:47:29
Stórar antílópuhjarðir -
meiri og minni gerðin.

:47:32
Hvor er stærri? Meiri eða minni?
:47:35
Ég held það hljóti að vera svo sexí að sofa
undir stjörnunum í miðjum frumskóginum...

:47:41
Ef þér er sama þótt þú vaknir
og finnir kyrkislöngu í svefnpokanum.

:47:45
Nei, þetta er allt mjög siðmenntað.
Það eru rúm, baðherbergi og sturtur.

:47:49
En engar lyftur. Ef tígrísdýr væri á eftir manni
og maður þyrfti að komast upp í tré.

:47:56
- Ég skil ekki.
- Skaustu öll húsgögnin?


prev.
next.