:17:02
..Takmörkum ástríðuna við vegahótelin
hér og gleymum Capistrano."
:17:13
Og þá
:17:16
kom veruleikinn til skjalanna
í líki einkaleynilögreglumanns
:17:21
sem hét því skrítna nafni Woodkrutch,
:17:26
og minn auðmýkti eiginmaður fékk
yfirráðaréttinn yfir börnunum mínum.
:17:35
Hr San Giuliano
:17:40
fór með mig í veiðiferð til að
hjálpa mér að gleyma.
:17:44
En ég get ekki gleymt,
hvernig sem ég reyni.
:17:49
Svo hitti hann aðra konu.
:17:52
Hættu, Melinda.
:17:56
Því þá? Það versnar bara.
:18:01
Svo þannig er ég hingað komin.
:18:03
Drottinn minn, þetta er sorgleg saga.
:18:06
Gaurinn eyðileggur hjónabandið hennar
og fer svo frá henni.
:18:10
Ég fann hann í bólinu með einni
fyrirsætunni hans. Hver getur álasað honum?
:18:14
Hún var sænsk, 1,80 á hæð, komst í úrslit í
Ungfrú heimur, með lappir upp að höku.
:18:19
Myndin mín, Geldingarsónatan, gefur
einmitt innsýn inn í kynhneigð karla.
:18:24
Heppilegt að þið áttuð ekki börn. Hann hefði
getað gert forræði að vandamáli.
:18:29
Ég vildi eiga börn,
en maðurinn minn vildi það alls ekki.
:18:33
Hann gat ekki hugsað sér kynlíf með ófrískri
konu, sérstaklega ekki á feitu mánuðunum.
:18:38
- Hvað ætlarðu að gera núna?
- Ég er listfræðingur.
:18:42
Það var aðalgreinin mín í háskólanum.
:18:45
Mér verður kannski boðin vinna
á listasafni.
:18:48
Bara við að skrásetja,
en ég get ekki afþakkað það.
:18:51
Má bjóða ykkur meira?
:18:54
- Ég get ekki borðað meira.
- Maturinn var frábær.
:18:58
Fyrirgefðu að ég brenndi gaddborrann
og gardínurnar.