Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:21:03
Hann spilar bridds. Er göngugarpur.
:21:05
En verður hann hrifinn af Melindu,
sérstaklega með hennar fortíð?

:21:09
Hún á ekki margra kosta völ,
þegar staðreyndirnar koma í ljós.

:21:12
Ég get bara kynnt þau.
:21:15
Hann myndi aldrei særa hana.
Það skiptir miklu máli.

:21:19
Þegar Melinda er ein
er hún sjálfri sér verst.

:21:22
Bud er sætur, og ég veit að hann er einmana,
því hann hefur auglýst í einkamáladálkum.

:21:27
Ekki segja Melindu það.
:21:30
Peter er að athuga forræðismálið hennar,
gá hvort það sé tapað mál.

:21:33
Ég bað hana að hitta okkur hér
eftir atvinnuviðtalið.

:21:37
- Eigum við að setjast?
- Megum við fá þetta borð?

:21:39
Takk.
:21:41
Það er hér einhvers staðar.
:21:44
Við erum með gest. Hún mætti alveg spyrja
mig áður en hún flytur eigur mínar til.

:21:49
Ég elska risið þitt.
Það er alveg magnað.

:21:53
Hér er það.
Ritgerð um hlutverk Desdemónu í Óþelló.

:21:57
Atriðið sem þú ættir að taka í næsta
tíma er atriðið sem við ræddum í gær.

:22:01
- Heldurðu að ég geti gert það núna?
- Já.

:22:05
Þú ert ein af mínum
hæfileikaríkustu nemendum

:22:08
og þú þarft að skora á sjálfa þig.
:22:11
Þú ert sá eini sem gefur mér nægilegt
sjálfstraust til að taka áhættu.

:22:22
Ertu ekkert smeykur við að koma
með mig hingað?

:22:24
Það er í lagi. Konan mín er að versla,
svo fer hún í mat. Alltaf að versla og borða.

:22:30
Hún ólst upp við innkaup og át.
Líka mamma hennar og amma.

:22:36
Þú ættir ekki að drekka svona
snemma dags.

:22:39
lnnkaup er það sem maður fær
ef maður giftist Park Avenue prinsessu.

:22:43
- Hvað gerir konan þín?
- Fyrir utan innkaupin?

:22:46
Hún kennir laglausum táningum
í tónlistarskóla.

:22:50
Skrítið, hvað lífið getur meðhöndlað
gífurlega hæfileika grimmilega.


prev.
next.