:06:03
Hún var svo falleg.
Mig langaði að faðma hana,
:06:05
en átti að vakna snemma og filma
auglýsingu fyrir svitafýlubana.
:06:09
En það er þó vinna, ekki satt?
:06:12
Einhver hringdi áðan. Heyrðuð þið það?
:06:15
- Hvernig þekkist þið öll?
- Við Cassie ólumst upp saman.
:06:19
Við vorum litlar stelpur í skóla,
þessar í skotapilsunum.
:06:23
- Og við Lee hittumst í Northwestern.
- Hann var stjörnuleikarinn.
:06:27
Allar voru á eftir honum.
En Laurel fékk hann.
:06:34
Melinda?
:06:39
- Hæ, Melinda, hæ.
- Drottinn minn.
:06:41
Guð.
:06:43
Cassie.
:06:45
Ég á ekki orð.
:06:47
Ég skal taka þetta.
:06:49
Guð, að sjá þig. Þú ert svo...
:06:52
Nei, ekki segja það sem þú ert að hugsa.
:06:55
Ég hef verið í Greyhound rútu síðan
á þriðjudag,
:06:59
svo ég veit að ég lít út
eins og draugurinn í kvæðinu.
:07:03
Rútu hvaðan?
Hvað ertu að gera hér?
:07:07
Ég hef verið á flakki.
Ég hef orðið að vera það.
:07:11
Atburðirnir æxluðust
:07:14
þannig að...
:07:17
Er í lagi að ég reyki?
:07:20
Ég er bara dálítið nervös
að troðast svona inn á ykkur.
:07:25
Sestu niður og borðaðu með okkur.
Þetta eru Jack og Sally Oliver.
:07:29
Hæ.
:07:30
Ég er Melinda Robicheaux.
:07:32
Ég hef tekið upp nafn móður minnar.
Hún var frá París.
:07:36
Þú hlýtur að hafa dottið niður
úr tunglinu.
:07:38
- Á ég að ná í stól?
- Það væri gott að fá drykk.
:07:41
Kampavín eða hvítvín.
:07:44
Satt að segja
hef ég vanið mig á maltviskí.
:07:49
Kunningi minn kom mér
upp á bragðið af því, svo að...
:07:53
Ég ætti raunar að þvo mér aðeins.
:07:56
Ef ég mætti bara fá maltviskí og...