:08:00
Að sjá mig. Jesús.
Ég þarf að fara í sturtu.
:08:03
Já. ókei, sjálfsagt...
:08:05
Viljiði afsaka okkur. Byrjið endilega.
:08:07
Þetta er svo óvænt.
:08:12
Heldur betur.
:08:14
- Vissirðu ekki að hún væri væntanleg?
- Hún var biluð þá og hún er biluð núna.
:08:18
- Sáuð þið hvernig hún horfði?
- Hún hefur verið í rútu.
:08:21
Þú varst að spyrja hvernig við þekkjumst.
Melinda, Laurel og ég vorum saman í skóla.
:08:26
- Við höfum ekki frétt af henni lengi.
- Hún hefur átt í erfiðleikum.
:08:31
Hún sagðist vera að koma til New York frá
Chicago eða lndiana, og bað um húsaskjól.
:08:37
Laurel sagði það sjálfsagt. Ég...
:08:39
Við skulum ekki ræða þetta núna.
Tölum um eitthvað annað.
:08:44
Allir hafa fengið óvæntar vinaheimsóknir.
Manstu eftir frænku þinni?
:08:49
Ég hef herbergið til handa henni.
Hún mætir ekki á tilsettum tíma.
:08:54
Við reynum að ná í hana en það
finnst hvorki tangur né tetur af henni.
:08:57
Tveimur mánuðum seinna birtist hún
í miðju fjandans kvöldverðarboði.
:09:03
- Er ég ósanngjarn?
- Nei.
:09:07
Þú nærð þessu engan veginn. Hér hefurðu
vísinn að dásamlega mannlegum skopleik.
:09:13
Þú sást alls ekki skoplegu hliðarnar.
:09:15
Ég sé hús umkringt trjám
í efri hluta austurborgarinnar.
:09:20
Kvöldverðarborð. Eiginmaðurinn smjaðrar
fyrir gestinum. Hann gerir kvikmyndir.
:09:25
Nei, bíddu. Hér kemur hugmyndin.
:09:29
Látum konuna vera kvikmyndaleikstjórann.
Eiginmaðurinn er atvinnulaus leikari.
:09:34
Hún er að reyna að hrífa gestinn
og afla fjár til að gera mynd.
:09:39
Ég sagði Jennifer að Steve vildi
fjárfesta í næstu mynd Susan.
:09:43
Já. Fjármagnið er að mestu komið. Það hefur
tekið tvö ár að koma þessari af stað.
:09:48
Fyrsta myndin þín var fín.
Verður þessi líka fyrir myndband?
:09:51
Nei. Það var af því við höfðum bara
300.000 dollara.
:09:55
- Þessi verður 35 mm, það er klárt.
- Hvað vantar þig mikið?
:09:58
Ég er búin að fá fjórar milljónir,
okkur vantar aðrar tvær.