Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:41:01
Dularfull, ókunn kona hefur tekið við í
bili. Hún spilar dásamlega.

:41:07
Ertu að tárfella?
:41:10
Þetta lag hefur merkingu fyrir mig.
Það var spilað kvöldið sem ég hitti mann.

:41:15
Eru þetta sorgar eða gleðitár?
:41:17
Eru það ekki sömu tárin?
:41:23
Af hverju þurfa hlutir sem byrja svo vel
alltaf að enda með ósköpum?

:41:29
- Ekki hjá öllum.
- Hjá öllum sem hafa eitthvert ímyndunarafl.

:41:33
Lífið er alveg bærilegt
ef maður hefur ekki of miklar væntingar.

:41:37
Um leið og maður leyfir sér sæta drauma
kemur hættan á að þeir hrynji til skjalanna.

:41:42
Það eru mörg gömul lög sem ég græt yfir.
:41:44
Ég heiti Melinda.
:41:47
Melinda Robicheaux. Það er franskt.
:41:50
- Það er mjög fallegt nafn.
- Þakka þér fyrir. Það er nafn móður minnar.

:41:54
Hún giftist dr Nash, svo ég ólst upp
undir því nafni, en ég tók upp hennar nafn.

:41:59
Skynsamleg ákvörðun.
:42:01
Það er mjög hljómfagurt.
:42:03
Ég heiti Ellis Moonsong.
Ég er frá Harlem, USA.

:42:07
Ellis Moonsong. Heitirðu það virkilega?
:42:11
Já. Við skulum fara og setjast.
:42:13
Það er yndislegt.
Þú spilar líka dásamlega.

:42:17
Ég gat alltaf framleitt tónlist.
:42:20
Ég get spilað á öll hljóðfæri,
en ég sérhæfi mig í tónsmíðum.

:42:24
Ég hef samið tvær óperur.
Önnur var flutt í Yale, tókst mjög vel,

:42:29
og það á að flytja hina
í Santa Fe næsta sumar.

:42:32
- Mjög merkilegt.
- Já, að heyra montið í mér.

:42:35
Ég er feiminn, svo ég sel sjálfan mig.
En það líkar ekki öllum við músíkina.

:42:39
Þær eru nútímalegar,
en gagnrýnendur voru jákvæðir.

:42:43
Stefnirðu að því -
að verða annar Verdi eða Puccini?

:42:47
Ég geri mér engar grillur, en, já.
:42:50
Ef ég gæti núið þennan lampa og óskað mér...
Óperur, sinfóníur, strengjakvartettar.

:42:54
Það er mikill áhugi á verkum mínum í Evrópu.
Má vera að ég flytji til Barcelona eða Parísar.

:42:59
Ég get ekki hætt að blaðra um sjálfan
mig. Þú opnaðir öskju Pandóru.


prev.
next.