:25:03
- Ekki vera með neikvæða afstöðu.
- Gáðu fyrst hvort þér líkar við hann.
:25:08
Ef hann er eins fínn og Cassie segir...
:25:10
Hann er gott mannsefni, einkum fyrir
þig, hann er með báða fætur ájörðinni.
:25:17
Ef mér finnst hann sætur finnst mér ég ætti
að segja honum alla söguna.
:25:22
Eða væri kannski betra að bíða? Láta hann
fyrst bíta á agnið og sjá svo hvað setur?
:25:27
Guð. Ég trúi varla að ég sé að spyrja
að þessu.
:25:31
Ég er að gera áætlun.
Ég hef ekki einu sinni hitt gaurinn.
:25:34
Ef við gerum þetta, verður það að vera
óformlegt, annars get ég það ekki.
:25:38
Ég á hvort eð er engin fín föt.
:25:43
Það skrítna er, að þó ég
geti verið ansi elegant -
:25:46
og ég get verið ansi flott, þið vitið -
:25:50
þá finnast körlum konur meira æsandi
í hversdagsklæðum.
:25:54
Alveg satt. Ég gæti verið með
slegið hár.
:25:58
Það er strax lokkandi.
Allavega er það ekki ógnvekjandi.
:26:02
- Þú hefur ekki sagt honum neitt um mig?
- Ég gæti gert það, ef þú vilt.
:26:07
Ég ætti sjálf að segja mína sorglegu
sögu ef, og þegar ég kýs að gera það.
:26:16
Kött. Fínt. Þetta var fínt.
:26:19
- Flott hjá þér. Prenta eitt og sex.
- Er það klárt? Þá er það hádegismatur.
:26:26
- Kemur þú ekki líka?
- Nei. Ég á stefnumót.
:26:29
Segðu leikurunum að við förum í atriði
tíu, ekki 26.
:26:32
Ókei. Við förum í atriði tíu, ekki 26.
:26:42
Hæ.
:26:43
- Eigum við að sitja hér?
- Já.
:26:47
- Jæja, hvað sagði hann?
- Steve vill gjarnan fjármagna þetta.
:26:53
Honum líkar handritið
og vill hitta þig.
:26:56
-Æðislegt.
- Já, lítur vel út.
:26:58
Honum leist ekki á að
Hobie léki sálfræðinginn.