:10:02
- En þemað er umdeilt.
- Hvert er þemað?
:10:06
Það eru næstum því eingöngu konur í
myndinni og hún heitir Geldingarsónatan.
:10:14
- Áttu nokkuð maltviskí?
- Ég skal gá.
:10:18
- Fljótur. Ég get ekki blaðrað mikið lengur.
- Allt tekur sinn tíma.
:10:23
Gaddborri frá Chíle
er ekki eins og eggjahræra.
:10:26
Honum finnst það svo gott. En finnst honum
það 2 milljóna dollara virði? Ég vona það.
:10:31
Við ættum að eiga maltviskí.
:10:33
- Hver drekkur það?
- Hann.
:10:35
Þú ert aldeilis á fullu.
Þetta er mjög sexí kjóll.
:10:40
Hobie, vertu með augun á gaddborranum.
:10:43
Hún fer niður til að kaupa flösku
af maltviskíi.
:10:54
Er allt í lagi með þig?
:10:58
Já, allt í fína.
:11:01
- Ertu viss?
- Já.
:11:07
Jæja þá. Þetta er
hörpuskel St Jacques, með laxi.
:11:12
Og svo fáum við gaddborra í sykurbrenndu
smjördeigi, með smá límónusalla.
:11:17
- Gaf einhver þér uppa-kokkabók?
- Susan segir að þú sért rosafínn kokkur.
:11:21
Ég er atvinnulaus leikari.
:11:25
Hver er þetta?
:11:28
Hæ.
:11:29
Ég vona að ég sé ekki að trufla.
:11:32
Nei, það er í lagi.
:11:36
Ég hef átt dálítið erfitt undanfarið
og svo var ég að taka svefnpillur.
:11:42
- Svefnpillur?
- Hve margar?
:11:45
- 28.
- Hananú. Hringið í 112
:11:48
Vertu kyrr og borðaðu.
Það verður kalt. Sestu.
:11:52
- Þetta er í lagi.
- Hobie, búðu til svart kaffi.
:11:56
Ég er með ofnæmi fyrir kaffi,
en áttu nokkuð vodka?