:57:03
..Þú ert Melinda Nash úr Park Avenue."
:57:08
..Hvað í fjandanum ertu að gera
í kvennafangelsi í lllinois?"
:57:15
Svo ég ákvað eðlilega að binda
endi á allt saman þegar ég slapp út.
:57:26
Hvað er það sem þú vilt?
:57:32
Ég vil að mig langi til að lifa.
:57:39
Alla langar til að lifa.
:57:47
Nú, þegar ég hef hitt þig
er ég orðin jákvæðari.
:57:52
Óskaðu mér til hamingju. Ég var rekinn.
:57:57
Mín saga er ekki eins og þeirra.
Þeir álíta að ég drekki of mikið,
:58:01
allir, sem þekkja mig vita
að það er tóm tjara.
:58:05
Lee, ég vissi að þetta myndi ske.
:58:08
Er það, já? Því sagðirðu mér það ekki?
:58:11
Ég er reið og pirruð.
Geturðu álasað þeim?
:58:15
Takk fyrir tilfinningalegan stuðning.
Ég sé þig.
:58:24
- Hæ.
- Hæ.
:58:26
- Er allt í lagi? Þú virðist dáldið leið.
- Lee var rekinn.
:58:32
Hvað gerðist?
:58:33
Það var framleiðandinn.
Þeir vildu þekkt nafn.
:58:36
- Þeir urðu hræddir því miðasalan var treg.
- Það var leitt.
:58:40
- Ég veit hvernig markaðurinn er.
- Hvað ætlarðu að gera?
:58:44
Vorkenna sjálfri mér
eða versla til að má út þunglyndið.
:58:48
- Nei. Komdu með okkur.
- Með ykkur?
:58:50
Já. Ég bauð Melindu á
upptöku. Bartók.
:58:54
- Nei...
- Beinir huganum að öðru.
:58:56
- Þú elskar Bartók.
- Þú mundir það?