:58:01
allir, sem þekkja mig vita
að það er tóm tjara.
:58:05
Lee, ég vissi að þetta myndi ske.
:58:08
Er það, já? Því sagðirðu mér það ekki?
:58:11
Ég er reið og pirruð.
Geturðu álasað þeim?
:58:15
Takk fyrir tilfinningalegan stuðning.
Ég sé þig.
:58:24
- Hæ.
- Hæ.
:58:26
- Er allt í lagi? Þú virðist dáldið leið.
- Lee var rekinn.
:58:32
Hvað gerðist?
:58:33
Það var framleiðandinn.
Þeir vildu þekkt nafn.
:58:36
- Þeir urðu hræddir því miðasalan var treg.
- Það var leitt.
:58:40
- Ég veit hvernig markaðurinn er.
- Hvað ætlarðu að gera?
:58:44
Vorkenna sjálfri mér
eða versla til að má út þunglyndið.
:58:48
- Nei. Komdu með okkur.
- Með ykkur?
:58:50
Já. Ég bauð Melindu á
upptöku. Bartók.
:58:54
- Nei...
- Beinir huganum að öðru.
:58:56
- Þú elskar Bartók.
- Þú mundir það?
:59:00
- Komdu.
- Hef ég tíma til að skipta um föt?
:59:03
- Þú ert fín. Sjáðu mig.
- En ég er eins og drusla.
:59:07
- Flýttu þér þá, svo fáum við okkur kaffi.
- Ókei.
:59:35
- Þetta er fallegt.
- Þeir eru svo góðir.
:59:38
Ég gat aldrei valið milli píanós og sellós,
svo ég spila illa á bæði hljóðfærin.
:59:43
- Og lágfiðlu.
- Ég heyrði þig spila á píanó. Þú ert góð.
:59:46
- Nei.
- Jú. Þú spilar af tilfinningu.
:59:49
Áslátturinn er svo fallegur hjá þér.
:59:51
Ég get séð inn í sál manna í túlkun þeirra á
hljóðfæri - hljómborð, horn eða strengi.
:59:57
- Sástu inn í sál mína?
- Alveg um leið.