:59:00
- Komdu.
- Hef ég tíma til að skipta um föt?
:59:03
- Þú ert fín. Sjáðu mig.
- En ég er eins og drusla.
:59:07
- Flýttu þér þá, svo fáum við okkur kaffi.
- Ókei.
:59:35
- Þetta er fallegt.
- Þeir eru svo góðir.
:59:38
Ég gat aldrei valið milli píanós og sellós,
svo ég spila illa á bæði hljóðfærin.
:59:43
- Og lágfiðlu.
- Ég heyrði þig spila á píanó. Þú ert góð.
:59:46
- Nei.
- Jú. Þú spilar af tilfinningu.
:59:49
Áslátturinn er svo fallegur hjá þér.
:59:51
Ég get séð inn í sál manna í túlkun þeirra á
hljóðfæri - hljómborð, horn eða strengi.
:59:57
- Sástu inn í sál mína?
- Alveg um leið.
1:00:00
Í fyrsta partíinu, um leið og þú snertir lyklana
hitti hljómurinn mig beint í hjartastað.
1:00:07
Ég ætla ekki að spyrja hvað þú sást.
1:00:12
Þetta er stórkostlegt.
1:00:15
En mér finnast taumlausu kaflarnir
dáldið ógnvekjandi.
1:00:23
- Hann er ekki kominn.
- Komdu og borðaðu með okkur.
1:00:26
- Ég get það ekki.
- Gerðu það. Það verður gaman.
1:00:29
Við ætlum á lítið veitingahús. Það er mjög
rólegt, mjög dimmt, mjög franskt.
1:00:34
- Ég fór síðast á þannig stað í háskólanum.
- Þú verður hrifin.
1:00:40
Ekki meira fyrir mig.
1:00:42
- Melinda var langt á undan.
- Hvaða vitleysa.
1:00:45
Strákarnir voru vitlausir í hana.
Hún kom þeim sífellt á óvart.
1:00:50
Nei, Laurel var stjarnan í hópnum.
1:00:53
Ég man hve afbrýðisamir allir voru
þegar þú giftist Lee.
1:00:56
Lee var rosalega myndarlegur
og hrífandi leikari.