:52:02
Hringdu. Ég er hér ef þú þarfnast mín.
Ókei?
:52:05
En ekki fara í panikk.
Ég varð hræddur þegar þú æptir.
:52:09
Og þú værir afslappaður ef þú værir með
lifandi skordýr skríðandi undir húðinni?
:52:14
Nei, en ég færi ekki í panikk.
:52:16
Gott, því þú ert með eitt þarna,
aftan á hálsinum.
:52:20
- Hálsinum?
- Hálsinum. Já. Hérna. Það er í lagi.
:52:24
- Náðu því af mér.
- Slappaðu af. Ókei.
:52:31
Þetta er spennandi.
Ég hef aldrei farið á veðreiðar.
:52:34
Hér er hestur sem heitir Breiðgötulag.
Ég held að því nafni fylgi heppni.
:52:38
Það er ekki skynsamlegt að velja hesta
eftir nöfnum, en það er rómantískt.
:52:57
Þetta var svo fallegt.
:52:59
Annar kaflinn er algjörlega himneskur.
:53:02
Laurel getur ekki hlustað án þess að
gráta. Hún er rauðeygð.
:53:06
Ég skil hana. Þegar Raphael sá Sixtínsku
kapelluna í fyrsta sinn leið yfir hann.
:53:10
-Ætlarðu ekki að ná í leigubíl?
- Jú, komum.
:53:13
Hún er ástfangin af honum.
:53:16
Hann er hæfileikaríkur og lætur
hennar fyrra líf ekki angra sig.
:53:19
Hann er snortinn af þjáningu hennar
:53:22
Og þessum voðalegu atburðum sem hún
hefur hingað til forðast að tala um.
:53:28
Ég drap hann.
:53:31
En það var slys.
:53:38
Mér til varnar verð ég að segja
að ég var rugluð af eiturlyfjum.
:53:42
Ekki eiturlyfjum. Pillum.
:53:45
Pillur til að sofa um nætur,
pillur til að halda mér vakandi,
:53:49
allt sem ég gat náð í, til að
sópa öllum sársauka undir mottuna.
:53:57
En í hreinskilni sagt,
þá ætlaði ég að gera það.