1:31:04
Hver sér sína hlið á málunum.
Við heyrum sögu, nokkur smáatriði.
1:31:09
Þú býrð til úr þeim sorgarsögu - kona er
veik fyrir rómantík og fellur á því.
1:31:15
Og þannig sérð þú lífið.
1:31:16
En þú tekur sömu atriðin
og setur saman í skemmtilega ástarsögu.
1:31:21
Fínt. Þannig er þitt lífsviðhorf.
1:31:23
En það er augljóslega enginn ákveðinn kjarni
sem hægt er að skilgreina.
1:31:28
Fyndin augnablik eiga sér stað.
Ég notfæri mér þau.
1:31:31
En þau gerast innan ramma,
sem í heild sinni er tragískur.
1:31:35
Ætla allir íjarðarför
Phil Dorfman í næstu viku?
1:31:38
Hann fékk hjartaáfall.
Nýkominn úr hjartalínuriti, sem var fínt.
1:31:43
- Ég þoli ekki jarðarfarir.
- Sammála. Ég hlæ alltaf þegar síst skyldi.
1:31:47
Einmitt. Við hlæjum af því að hlátur
hylur hræðslu okkar við dauðann.
1:31:53
Ég ætlaði ekki að tala um jarðarfarir.
1:31:55
Hvernig getur heimurinn verið skemmtilegur
ef hjartalínuriti manns er ekki treystandi?
1:32:00
- Ég ætla að láta brenna mig.
- Núna? Eða eftir dauðann?
1:32:04
Skiptum um umræðuefni.
Við fórum út til að skemmta okkur.
1:32:08
Skálum fyrir góðum stundum.
Grín eða sorg,
1:32:11
það mikilvægasta er að njóta lífsins
á meðan við getum,
1:32:15
því við förum aðeins einn hring
og þegar honum lýkur er spilið búið.
1:32:18
Hvernig sem hjartalínuritið er
gæti það allt í einu endað svona.