Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

1:12:04
því ég var að labba heim í gær.
1:12:08
Ég verð að segja þér þessa sögu.
1:12:10
Það var fólk að flytja
inn í íbúð á 90. götu.

1:12:14
Þeir voru að flytja píanó, svo það var
píanó á miðri gangstéttinni.

1:12:21
Og ég stóðst ekki freistinguna
að fara og slá aðeins á nóturnar.

1:12:26
Ég spila dálítið á píanó.
Ég spilaði í menntaskóla.

1:12:29
Ég hélt meira að segja tónleika.
1:12:33
Allavega, ég er að spila á píanóið. Ég er að
spila lítið lag, sem mamma kenndi mér.

1:12:39
Og þessi náungi kom til mín
1:12:43
og fór að tala við mig.
1:12:51
Hæ.
1:12:58
Þetta er fínt.
1:13:01
- Spilaðu lagið.
- Allt í lagi.

1:13:08
Er það svona sem þú vilt hafa það?
1:13:12
- Nákvæmlega.
- Gott.

1:13:16
Hann heitir Billy Wheeler,
1:13:19
og er píanóleikari.
1:13:22
Hann semur líka fallega tónlist.
1:13:25
Hann fylgdi mér heim og hann
bauð mér út.

1:13:29
Og
1:13:32
ég held ég sé ástfangin.
1:13:35
- Ástfangin?
- Ja, ég ýki, auðvitað,

1:13:38
en einhver klukkan klingdi sannarlega.
1:13:42
- Klukka?
- Ein af þeim sem klingir stöku sinnum,

1:13:46
eins og Cole Porter orðaði það. Mér bara
datt í hug að þú yrðir glaður að heyra þetta.

1:13:52
En hvað ætlaðirðu að segja mér?
1:13:59
Ég veit... Það var ekkert.

prev.
next.