Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

1:04:02
Ég þori varla að segja þetta,
en það er von.

1:04:07
Guð.
1:04:09
Ég vildi næstum óska að þetta tækifæri
hefði ekki komið.

1:04:13
Ég veit ekki hvort ég get tekið
spennunni.

1:04:16
- Ég meina, segjum að það gangi ekki.
- Það gengur. Þú verður að hugsajákvætt.

1:04:23
Það er rétt. Það var rétt hjá þér
að lífið er stutt og merkingarlaust,

1:04:28
en ég veit bara að við erum ekki hér á
jörð til að láta sífellt draga okkur niður.

1:04:35
Við ættum að fara.
1:04:37
Viltu koma við í tíma hjá mér einhvern
daginn og tala við nemendur mína?

1:04:42
- Þeir kynnu mjög vel að meta það.
- Það væri gaman.

1:04:46
Ég vona bara að ég sé ekki betri fyrirlesari
en tónskáld.

1:04:55
- Þú ert kominn heim.
- Fyrirgefðu, Laurel.

1:04:58
Ég setti allt í steik.
1:05:00
Já, þú verður að taka
drykkjuna þína föstum tökum.

1:05:04
Já. Ég geri það.
1:05:07
En nú er ég búinn að missa af bátnum.
1:05:11
- Bjó til mat handa þér.
- Ég er búin að borða.

1:05:15
Hvar varstu?
1:05:18
Það voru fundir í skólanum.
1:05:37
- Ég veit ekki hvað ég á að gera.
- Og þú ert viss?

1:05:40
- Já. Það lá í orðum hans, í augum hans.
- Og daðraðir þú á móti?

1:05:44
Já. Ég lét hann vita að ég væri
móttækileg.

1:05:48
Guð. Aumingja Melinda.
1:05:50
Ég vil ekki tala um Melindu. Það er
ekki bara hennar líf sem er í steik.

1:05:54
Okkur Peter grunaði að
það gengi ekki vel með Lee.

1:05:58
Grunar alla það?
Er verið að kjafta um mig?


prev.
next.