:50:02
Ég get fundið eitthvað annað
fyrir þig í handritinu.
:50:05
- Eins og hvað?
- Moe Flanders?
:50:08
Þú ert líkari Flanders en sálfræðingnum.
:50:11
Þroskahefti, holgóma
lyftuvörðurinn?
:50:16
- Sérðu mig þannig?
- Hvenær sagði ég að þú værir holgóma?
:50:20
- Hjálp.
- Guð. Þetta er Melinda.
:50:24
Hann er að nauðga henni.
Lét deyfilyf í kokkteilinn hennar.
:50:27
- Hjálp.
- Hvað? Hvað er að?
:50:30
Það er blóðmaur í löppinni á mér.
:50:33
- Hvar er Greg?
- Tannlæknar draga ekki út blóðmaura.
:50:37
Boðtækið hans pípti.
Það var neyðartilfelli.
:50:40
Einhver sá nashyrning
og það vantaði veiðimann.
:50:43
- Náðu honum út.
- Hvernig? Við höfðum mýs í Bronx hverfinu.
:50:47
Það má ekki toga hann út, því að búkurinn
kemur út en hausinn er eftir inni.
:50:51
- Það er að líða yfir mig.
- Farðu með hana á neyðarvaktina.
:50:55
- Það er blóðmaur að sjúga úr mér blóðið.
- Nei, það eru blóðsugur.
:51:00
En þetta er alveg nógu ógeðslegt.
:51:03
LENNOX HILL SPÍTALINN
:51:31
Fyrirgefðu. Það var svo sætt af þér
að koma með mér.
:51:35
Ekkert mál.
:51:37
Veit ekkert betra en horfa á lifandi pöddu
dregna út úr löpp klukkan 3:30 um nótt.
:51:43
- Hringdu bara ef það gerist aftur.
- Þetta var sætt af þér - allur dagurinn.
:51:48
Þú ert ekki mikið fyrir ströndina.
:51:51
Það er ekki ströndin, frekar hafið,
sandurinn og mávarnir og svoleiðis.
:51:57
Farðu nú.
:51:59
Langur dagur hjá þér. Hvíldu þig.