Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:49:03
Ég sá ekki betur en að hún þyldi
hann ekki.

:49:06
Það falla ekki allar konur
fyrir svona yfirborðskjaftæði,

:49:09
um Haut-Brion vín og sértilbúna osta
og kotruverðlaunabikarinn.

:49:15
Einhver hlýtur að blása hann upp
með slöngu.

:49:17
Getum við hætt að tala um þetta?
Og mér fannst þú haga þér eins og trúður.

:49:22
Má ég tala aðeins við þig?
Og viltu ekki æsa þig upp.

:49:26
Hvað? Viltu nú eyða meiri tíma í
Hamptons, hvort sem ég kem með eða ekki?

:49:30
Þú veist að Steve Walsh ætlar að
framleiða myndina mína.

:49:33
Já, það er stórkostlegt. Ég veit um fína leið til
að leika sálfræðinginn.

:49:38
Hún er nýstárleg. Ég geri hann haltan,
sem skýrir þetta ógurlega óöryggi hans.

:49:44
Svo þegar ég reyni við Rosalie
á ég von á höfnuninni.

:49:47
Þú færð ekki að leika sálfræðinginn.
:49:50
- Því ekki?
- Steve vill fá nafn.

:49:52
- Ég er með nafn á ökuskírteininu mínu.
- Ekki óþekktan leikara.

:49:55
- Þú ert leikstjórinn.
- En án hans er engin mynd.

:49:59
Ég er fínn sem sálfræðingurinn.
Það sagðir þú.

:50:02
Ég get fundið eitthvað annað
fyrir þig í handritinu.

:50:05
- Eins og hvað?
- Moe Flanders?

:50:08
Þú ert líkari Flanders en sálfræðingnum.
:50:11
Þroskahefti, holgóma
lyftuvörðurinn?

:50:16
- Sérðu mig þannig?
- Hvenær sagði ég að þú værir holgóma?

:50:20
- Hjálp.
- Guð. Þetta er Melinda.

:50:24
Hann er að nauðga henni.
Lét deyfilyf í kokkteilinn hennar.

:50:27
- Hjálp.
- Hvað? Hvað er að?

:50:30
Það er blóðmaur í löppinni á mér.
:50:33
- Hvar er Greg?
- Tannlæknar draga ekki út blóðmaura.

:50:37
Boðtækið hans pípti.
Það var neyðartilfelli.

:50:40
Einhver sá nashyrning
og það vantaði veiðimann.

:50:43
- Náðu honum út.
- Hvernig? Við höfðum mýs í Bronx hverfinu.

:50:47
Það má ekki toga hann út, því að búkurinn
kemur út en hausinn er eftir inni.

:50:51
- Það er að líða yfir mig.
- Farðu með hana á neyðarvaktina.

:50:55
- Það er blóðmaur að sjúga úr mér blóðið.
- Nei, það eru blóðsugur.


prev.
next.