1:17:00
- Rólegan æsing.
- Ég veit ekki hvað ég á að gera.
1:17:02
- Af hverju heldurðu það?
- Ég bara veit það. Ég hef lent í þessu áður.
1:17:08
Laurel á að vera mín nánasta vinkona.
1:17:10
Af hverju heldurðu
að eitthvað sé í gangi?
1:17:15
Ég hélt ég væri bara með ofsóknarkennd.
En um daginn kom ég heim úr íbúðarleit.
1:17:20
Ellis var ekki í bænum. Og ég heyrði
að Laurel og Lee voru að rífast.
1:17:27
- Hvað er þetta?
- Hvað?
1:17:30
Hver á þennan lykil? Hver er A?
1:17:32
A?
1:17:34
- Hver skilur eftir lykla í okkar baðherbergi?
- Ég veit það ekki.
1:17:39
Þú varst með einhverri.
1:17:42
- Þú varst með kvenmann hér.
- Ég hlusta ekki á þetta.
1:17:45
- Svafstu hjá einhverri hérna?
- Ég fer ekki út í fleiri umræður um líf mitt.
1:17:51
Það að ég var hérna að spjalla við konu
þýðir ekki að við höfum sofið saman.
1:17:55
Ég er búin að fá nóg.
1:17:57
- Þú getur aldeilis talað.
- Hvað áttu við?
1:18:00
Þér þætti fínt að hætta núna,
þegar þú ert skotin í öðrum.
1:18:04
- Hvað?
- Þú hendir þér í fangið á kærasta Melindu.
1:18:08
- Ekki snúa þig út úr þessu.
- Makalaust að hún skuli þola það.
1:18:12
Þú ert að rugla saman því það
komst upp um þig.
1:18:14
Nei, það komst upp um þig. Ég veit
hvenær þú ert að reyna að lokka mann.
1:18:19
- Ég held þessum umræðum ekki áfram.
- Ég verð hér ekki mikið lengur.
1:18:23
Og þá geturðu elt hvern sem þér sýnist.
1:18:26
Frá þeirri stundu sóttu djöflarnir að.
1:18:29
Ég gat ekki sofið.
Sama hvað ég tek mikið af pillum.
1:18:33
Tortryggnin er að éta mig upp,
og ég skammast mín fyrir það.
1:18:40
Þú veist að þetta er satt.
Ég sé það á þér.
1:18:43
Reyndu nú að jafna þig.
Þú hefur verið að taka pillur, drekka...
1:18:48
- Hættu að fara í kringum þetta.
- Ég veit ekkert.
1:18:53
Ég hringdi í Ellis. Hann er ekki á sínum
stað svo ég hringdi í skólann hjá Laurel.
1:18:59
Hún var í veikindafríi.
Hún er greinilega ekki veik heima.