The Interpreter
prev.
play.
mark.
next.

:16:01
Ekki ef hann er annars staðar.
:16:06
Viljið þið að hann segi af sér?
- Segðu honum þetta.

:16:10
Fari hann af eigin vilja verður
neitunarvald notað á frönsku tillöguna.

:16:17
Þú getur sagt honum það sjálf.
:16:20
Hann kemur á föstudaginn
:16:23
og notfærir sér rétt sinn til að
tala frammi fyrir allsherjarþinginu

:16:26
þar sem hann lýsir yfir fyrirætlunum
um lýðræðislegar umbætur.

:16:30
Kannski verður ekki atkvæðagreiðsla
og vandi ykkar gufar upp.

:16:41
Því lýkur hér.
:16:44
Kennarinn yfirgefur ekki
þetta herbergi á lífi.

:16:47
Það er allt og sumt. "Kennarinn
yfirgefur ekki þetta herbergi á lífi."

:16:51
Orðrétt.
:16:52
Hvað tungumál var þetta?
- Ku.

:16:57
Ættbálkamállýska frá Matoba,
útbreidd í suðurhluta Mið-Afríku.

:17:01
Sástu einhvern?
- Nei, en ég held þeir hafi séð mig.

:17:05
Hví tilkynntir þú þetta ekki
í gærkvöld?

:17:09
Það hafði enga þýðingu fyrir mig þá.
:17:13
Ég vissi ekki hvað það þýddi.
- En nú gerir þú það.

:17:16
Ég heyrði svolítið í dag.
:17:19
Ég veit ekki hvort ég má tala um það.
:17:22
Það var á lokuðum ...
- Þá mátt það.

:17:24
Reyndar verður þú að gera það líkt og
í gærkvöld þegar þú slepptir því.

:17:31
Þeir voru að ég held að tala
um Edmond Zuwanie.

:17:34
Hann ætlar að koma hingað
til að ávarpa allsherjarþingið.

:17:39
Sérðu hana?
:17:44
Kveiktu ljósið.
:17:52
Hringdu í leyniþjónustuna.

prev.
next.