:17:01
Sástu einhvern?
- Nei, en ég held þeir hafi séð mig.
:17:05
Hví tilkynntir þú þetta ekki
í gærkvöld?
:17:09
Það hafði enga þýðingu fyrir mig þá.
:17:13
Ég vissi ekki hvað það þýddi.
- En nú gerir þú það.
:17:16
Ég heyrði svolítið í dag.
:17:19
Ég veit ekki hvort ég má tala um það.
:17:22
Það var á lokuðum ...
- Þá mátt það.
:17:24
Reyndar verður þú að gera það líkt og
í gærkvöld þegar þú slepptir því.
:17:31
Þeir voru að ég held að tala
um Edmond Zuwanie.
:17:34
Hann ætlar að koma hingað
til að ávarpa allsherjarþingið.
:17:39
Sérðu hana?
:17:44
Kveiktu ljósið.
:17:52
Hringdu í leyniþjónustuna.
:18:05
Þú saknar þessa örugglega.
Velkominn aftur.
:18:08
Fröken? Afsakið.
Ekki snerta forsætisráðherrann.
:18:12
Færðu þig afturábak, takk.
:18:16
Woods.
:18:23
Fyrstu mótmælendurnir.
:18:24
Þeir eru hér til að mótmæla komu
Edmond Zuwanie síðar í vikunni.
:18:29
Ekki bara pólitísk framtíð,
heldur öll framtíð hans
:18:32
veltur á ræðu hans
frammi fyrir allsherjarþinginu.
:18:34
Dr. Zuwanie er sakaður
um þjóðarmorð
:18:37
en búist er við að hann segi að það
hafi verið vörn gegn hryðjuverkum
:18:41
en ekki ofbeldisverk eins og sumir
í öryggisráðinu saka hann um.
:18:46
Leyniþjónustan.
- Augnablik, takk.
:18:49
Við erum frá
Vernd erlendra sendifulltrúa.
:18:53
Það er ein grein Bandaríkjastjórnar.
- Dot.
:18:57
Þið eruð í alþjóðalögsögu hér.
Vinsamlegast bíðið eftir fylgd.