:18:05
Þú saknar þessa örugglega.
Velkominn aftur.
:18:08
Fröken? Afsakið.
Ekki snerta forsætisráðherrann.
:18:12
Færðu þig afturábak, takk.
:18:16
Woods.
:18:23
Fyrstu mótmælendurnir.
:18:24
Þeir eru hér til að mótmæla komu
Edmond Zuwanie síðar í vikunni.
:18:29
Ekki bara pólitísk framtíð,
heldur öll framtíð hans
:18:32
veltur á ræðu hans
frammi fyrir allsherjarþinginu.
:18:34
Dr. Zuwanie er sakaður
um þjóðarmorð
:18:37
en búist er við að hann segi að það
hafi verið vörn gegn hryðjuverkum
:18:41
en ekki ofbeldisverk eins og sumir
í öryggisráðinu saka hann um.
:18:46
Leyniþjónustan.
- Augnablik, takk.
:18:49
Við erum frá
Vernd erlendra sendifulltrúa.
:18:53
Það er ein grein Bandaríkjastjórnar.
- Dot.
:18:57
Þið eruð í alþjóðalögsögu hér.
Vinsamlegast bíðið eftir fylgd.
:19:00
Zuwanie lendir kl. 8:45.
:19:02
Utanríkisráðuneytið bannar hanastél,
verslunarferðir og Konung ljónanna.
:19:06
Hann fer frá ykkur og vélin hefur tvær
stundir til að fara út úr fluglögsögu
:19:10
nema SÞ aflýsi heimsókninni
:19:12
og Tobin og ég getum farið aftur
í okkar mikilvægu verkefni.
:19:16
Því ræður forseti allsherjarþingsins.
Við sjáum bara um áhættumatið.
:19:20
Hví er hann að koma?
- Til að halda ræðu.
:19:23
Til að komast hjá
alþjóðlegum sakamáladómstól.
:19:26
Öryggisráðið er að rökræða hvort eigi
að kæra hann fyrir þjóðernishreinsun,
:19:31
svo hann kemur, talar um
frjálsar kosningar og umbætur
:19:34
og biður þess að það friðþægi alla.
:19:37
Svo það er mikið í húfi.
Hann aflýsir ekki þessari ferð.
:19:41
Segðu mér frá túlknum.
:19:47
Fædd hér en bjó lengst af
í Afríku og Evrópu.
:19:49
Hún stundaði tónlistarnám
í Jóhannesarborg
:19:52
og tungumálanám í Sorbonne
og annars staðar í Evrópu.
:19:56
Foreldrar?
:19:57
Bresk móðir, hvítur afrískur faðir.
Fluttist hingað fyrir fimm árum.