:25:00
Woods.
:25:04
Yfirmaður öryggismála fyrir Zuwanie
er mættur og vill hitta þig strax.
:25:07
Hann verður að bíða þar til við
komum aftur frá Washington.
:25:10
Hann er hvítur. Hollenskur málaliði.
- Hann þarf samt að bíða.
:25:14
Það er erfitt að muna að Zuwanie
var eitt sinn góður maður.
:25:18
Það er algengt með svona menn.
:25:20
Fyrst eru þeir frelsishetjur. Svo verða
þeir jafnspilltir og fyrrum harðstjórar.
:25:24
Hann frelsaði landið úr greipum
einnar spilltustu ríkisstjórnar í heimi,
:25:29
gaf fólkinu von og var hetja.
Það er annað nafn yfir hann núna.
:25:34
Manninum líkar við byssuna sína.
- Hann hefur hana með sér.
:25:38
Hann veit að á honum
verður ekki leitað.
:25:40
Hverjir eru óvinir hans?
:25:41
Fyrir utan skyldfólk þúsunda
fórnarlamba? Þessir tveir.
:25:48
Báðir andstæðingar,
báðir vilja taka yfir.
:25:50
Hægra megin, Ajene Xola.
:25:52
Læknissonur, menntaður í París,
friðarsinni í byrjun.
:25:57
Eru þeir ekki allir það?
- Hann var það lengur en flestir.
:25:59
Og hinn?
- Hann ber tvö nöfn og er oft í fréttum.
:26:03
Sama nafnið tvisvar. Kuman-Kuman.
:26:06
Hann hefur lýst yfir að Zuwanie sé
brjálæðingur og SÞ geri ekki nóg.
:26:11
Hann er í útlegð í Brooklyn.
:26:13
Jafnaðarmaður og kapítalisti,
fylgi þeirra beggja vex meðal fólksins
:26:16
og báðir vilja að Zuwanie fari.
:26:20
Að hann fari frá?
- Dauðan.
:26:23
Og ekki bara dauðan.
:26:25
Dauðan fyrir framan fulltrúa 191 lands
og allra fréttastofa sem á myndavél.
:26:30
Fyrir sjónum heimsins.
- Enginn þarf að vera svo dauður.
:26:34
Að mínu áliti erum við að eyða
skattpeningum með yfirvinnunni.
:26:38
Þetta er allt plat.
:26:43
Er þetta túlkurinn?
- Ég þarf allt sem CIA hefur á hana.
:26:59
Þú veist hvað gera þarf.