:32:00
Strax. Þú veist þegar
þú ert að ljúga, ekki satt?
:32:13
Horfðu beint af augum,
fætur flata á gólfinu.
:32:16
Heitir þú Silvia Broome?
:32:20
Fröken Broome?
:32:21
Ég fékk upplýsingar
frá okkar mönnum á staðnum.
:32:24
Allt þetta gæti hafa byrjað með slysi.
:32:27
Hvað áttu við?
- Foreldrar hennar voru bændur.
:32:30
Það svæði fylltist af
uppreisnarmönnum á 9. áratugnum
:32:33
og dr. Zuwanie þurfti að setja
jarðsprengjur á vegina.
:32:36
Foreldrar hennar voru á heimleið með
yngri systurina og óku á jarðsprengju.
:32:40
Og dóu þau?
- Öll.
:32:45
Hvað var hún gömul?
- 12, 13 ára.
:32:51
Slíkt getur, þótt langt sé um liðið,
framkallað alls konar hugmyndir.
:33:00
Hún hefur allt að vinna
til að dr. Zuwanie sé dreginn fyrir rétt.
:33:09
Ég kem strax aftur.
:33:13
Ó, nei. Láttu ekki svona.
- Viðmiðunarspurningin sýnir streitu
:33:18
og lykilspurningarnar sýna streitu,
sömuleiðis grunnlínuspurningarnar.
:33:22
Við ættum að lesa í lófann á henni.
:33:26
Hvernig stóð ég mig?
:33:31
Nils Lud.
Yfirmaður öryggis dr. Zuwanie.
:33:37
Þar sem þú ert að svara spurningum,
datt mér í hug að spyrja fáeinna líka.
:33:43
Hvar stendur þú um þessar mundir,
pólitískt séð, fröken Broome?
:33:47
Ég styð frið og ró, hr. Lud.
Því kom ég til SÞ. Diplómatastarf.
:33:52
Með fullri virðingu, þá túlkar bara.
:33:57
Lönd hafa farið í stríð
vegna misskilnings.