:34:00
Hún er greinilega undir álagi,
en hún er ekki endilega að ljúga.
:34:06
Til hamingju.
:34:08
Mér skilst að þú hafir heyrt hvísl.
- Já.
:34:13
Er mögulegt að þú gætir
borið kennsl á hana aftur?
:34:18
Hugsanlega.
:34:20
Segðu mér, áttu bróður?
:34:27
Vonandi er í lagi að ég spurði
fröken Broom nokkurra spurninga.
:34:33
Þú mátt fara.
Scott fulltrúi keyrir þig aftur í SÞ.
:34:40
Gætir þú ekið fröken Broome
aftur í SÞ? Takk fyrir.
:34:44
Þýðir það að prófið var ...?
- Það var ófullnægjandi.
:34:48
Ég vil frekar gera þau mistök að trúa
henni því hitt væri stærri yfirsjón.
:34:52
Næst þegar þú yfirheyrir bandarískan
ríkisborgara hér, biddu um leyfi.
:35:00
Silvia.
- Rólegur, ég skil ekki eftir neitt ...
:35:02
Gerðir þú eitthvað af þér?
FBI var að spyrja um þig.
:35:08
Hvort þú ynnir lengur en flestir eða
kæmir með hluti eftir vinnu. Svoleiðis.
:35:14
Hvað sagðir þú þeim?
- Ég sagði að frá hljóðmanni séð
:35:19
þá værir þú fullkomin.
:35:21
Mig vantar mann
á manninn með tvö nöfn.
:35:23
Mo.
- Eitt nafn tvisvar. Kuman-Kuman.
:35:26
Ertu að bjóða þig fram
eða leiðrétta mig?
:35:29
Ég er frá Brooklyn.
- Hann er þinn. Þú og ... ?
:35:31
Ég hafði hann þegar hann kom fyrst.
- Þú færð hann þá aftur.
:35:36
Ég hélt hún hefði fullkomið tónmat.
:35:38
Hún segir að hvísl
hafi ekki þekkjanlega tíðni.
:35:41
NSA er sammála,
segja það mjög erfitt.
:35:44
Þeir vita það ekki.
- Þeir segjast vita það.
:35:46
Nei, ekki NSA.
Í hverjum sem hún heyrði.
:35:51
Hví látum við þá ekki halda
að hún geti þekkt röddina?
:35:55
Um hvað ertu að biðja mig, Jay?
- Ég vil ekki skaða hana.
:35:59
Finndu stað og fylgstu með henni. Við
höfum 3 daga. Hún er eini tengillinn.