:35:00
Silvia.
- Rólegur, ég skil ekki eftir neitt ...
:35:02
Gerðir þú eitthvað af þér?
FBI var að spyrja um þig.
:35:08
Hvort þú ynnir lengur en flestir eða
kæmir með hluti eftir vinnu. Svoleiðis.
:35:14
Hvað sagðir þú þeim?
- Ég sagði að frá hljóðmanni séð
:35:19
þá værir þú fullkomin.
:35:21
Mig vantar mann
á manninn með tvö nöfn.
:35:23
Mo.
- Eitt nafn tvisvar. Kuman-Kuman.
:35:26
Ertu að bjóða þig fram
eða leiðrétta mig?
:35:29
Ég er frá Brooklyn.
- Hann er þinn. Þú og ... ?
:35:31
Ég hafði hann þegar hann kom fyrst.
- Þú færð hann þá aftur.
:35:36
Ég hélt hún hefði fullkomið tónmat.
:35:38
Hún segir að hvísl
hafi ekki þekkjanlega tíðni.
:35:41
NSA er sammála,
segja það mjög erfitt.
:35:44
Þeir vita það ekki.
- Þeir segjast vita það.
:35:46
Nei, ekki NSA.
Í hverjum sem hún heyrði.
:35:51
Hví látum við þá ekki halda
að hún geti þekkt röddina?
:35:55
Um hvað ertu að biðja mig, Jay?
- Ég vil ekki skaða hana.
:35:59
Finndu stað og fylgstu með henni. Við
höfum 3 daga. Hún er eini tengillinn.
:36:05
Notum við hana sem beitu?
:36:10
Komdu þessu bara í kring.
:36:11
Ég er að senda þér viðhengi.
Getur þú prentað báðu megin?
:36:16
Ég hef beðið lNS um lista yfir
komur síðustu sex mánuði.
:36:20
Zimbabwe, Botswana, Matobo.
Ég geri raddsýni af öllum.
:36:24
Svo þegar hún heyrir röddina aftur
getur hún þekkt hana.
:36:29
Hún sagði að það var bara hvísl.
- Ja, nú heldur hún sig geta það.
:36:34
Er ljósmyndin komin?
- Er að prentast út. Set handfrjálsan á.
:36:41
Þetta eru mótmæli gegn Zuwanie.
Ræðumaðurinn er Ajene Xola.
:36:46
Kíktu á mannfjöldann.
:36:51
Líttu vel á myndina.
:36:58
BJÖRGUM MATOBO
STYÐJUM VIÐSKIPTAÞVINGANIR